Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 16
Skáldskapur Guðmundar Frímanns Ekki man ég nu, livort ()iið var suiuariS 1938 eða ’39, sem ég gisti hjé góðvinum mín- um, er éttu bú í einum af Eyjaf jiirSarilölum- Um kvöldið, þegar mér var vísaS til sængur, la é borSinu viS rúmiS ljúSiibúk, sem ég bafði ekki fyrr séS. Hún var eftir GuSmund Frímann og nefndist Störin syng- nr. Þútt skönim sé fra aS segja, var ég þé alls úkunnugur skéldskap hans og vissi ekki einu sinni, aS liiinn befSi nokkra kvæð’abúk gefið út éSur. Ég þreif þegar lil búkarinnar. — Hun var skreytt prýðileguni teikningum eftir höl- undinn og svo smekk- víslega og fallega útgefin, aS unun var é aS horfa. En ég var efins og hélfhræddur um, uS innibaldið væri ekki samboSið liinni fögru útgéfu. Svo breiSrtiði ég um mig í rúminu og byrjaSi é fyrstu vísunni: „Nú skal leggja leiS til dala, Iangt fré borgunum, Víirpa fré sér angri og ergi — öllum sorgunum. Einliver liulin dulmögn draga — dals og fjalls — úr borgarglaum. Er sem brökkvi ég upp af svefni eftir langan draum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.