Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 69
Landsbókasafn Islands: ÁRBÓK 1950—1951. (Rvk 1952). I þessum VII.—VIII. árgangi ár- bókar Landsbókasafnsins er að finna skrá yfir þau íslenzk rit, sem safn- mu hefur bætzt á árunum 1949 og 1950, ennfremur viðbætur íslenzkra rita til safnsins á árunum 1944—’48 °g skrá um rit á erlendum tungum eftir islenzka menn eða um íslenzk efni, sem Landsbókasafninu hefur óskotnazt á árunum 1949—1951. ■— Finnur Sigmundsson landsbókavörður ntar inngang um safnið, og segir í upphafi þess máls, að bókaeign safns- ins sé nú talin um 185400 bindi Prentaðra rita. Auk þess er svo hand- ntasafn þess, filrnur, myndir o. s. frv. I Landsbókasafninu á að vera saman- komið allt, sem prentað er á Islandi arlega, því að útgefendum er skylt a<5 senda þvi allt, sem þeir gefa út, bar á meðal blöð og timarit. Árið 1949 hafa samkvæmt efnisskrá safns- Ins komið út 212 blöð og tímarit, en "10 árið 1950 (hér með talin blöð og túnarit Vestur-Islendinga). Auk bóka- skránna eru í árbókinni nokkrar gremir um bókfræðileg efni og hand- rit. Jón Helgason, prófessor í Kmh., ritar um skinnblað það hið velkta og nráða úr Heiðarvíga sögu, sem Magn- Us ^lár Lárusson, prófessor, rakst á 1 safninu i fyrra. Einar Bjarnason ' ltar um Ættartölur Guðmundar Gíslasonar í Melgerði (Lbs. 2574— 2575 8vo), Guðbrandur Jónsson um Séra Jón Matthíasson sænska, prent- smiðju hans á Breiðabólstað og Brev- iarium Holense, Magnús Már Lárus- son greinina „Pétur Palladius, rit hans og Islendingar“, Pétur Sigurðs- son, magister, ritar skrá um skákrit og smáprent um skák, er Williard Fiske lét prenta á íslenzku og gaf Taflfélagi Reykjavíkur, og loks ritar Finnur landsbókavörður Sigmundsson um ítalska rithöfundinn Giacomo Prampolini og kynningu hans á is- lenzkum bókmenntum í föðurlandi hans. Af þessu má sjá, að árbókin flytur mikinn fróðleik, auk bóka- skránna, og er merkileg heimild um fjölmargt í íslenzkum fræðum. Sv. S. THE ICELANDIC CANADIAN. Oss hefur borizt sumarhefti þessa tímaríts í ér. Þar er minnzt 10 ára afmælis ritsins, í grein eftir W. Kristjánsson: Our Magazine: Ten Years. Þau tíu ár, sem það hefur komið út, hefur það flutt fjölda greina, Ijóð og sögur, einkum eftir yngri kynslóðina af íslenzkum ætt- um vestra. Þessir 10 árgangar ritsins munu ennfremur vera einhver ítar- legasta heimild, sem til er, um menn af íslenzku bergi, sem skráðir voru í heri bandamanna og þátt tóku í síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.