Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 51
EIMRE18IN FYRIR 200 ÁRUM 203 höfundur búríkisstefnunnar e3a fýsíókratismans, — og svo Turgot, fjármálaráðgjafi Loðvíks 16., formælandi verzlunarfrelsis og af- tolla. Mál- De Marmontel. nams fræðina annaðist Dumarsais. Svo hef ég þenn- an lista ekki lengri. En eitt nafn er þó eftir, sem ekki má gleyma, nafn þess manns, sem var eini raunverulegi alfræðingurinn í öllum hópnum og, næst Diderot, sá sem lagði mest af mörkum til alfræð- innar. Það var de Jaucourt læknir. Hann var með í fyrirtækinu frá byrjun, og seinustu línur síðasta bind- isins eru skrifaðar af honum. Það féll í hans hlut að ckrifa um bau upp- ®láttarorð, sem aðrir leiddu hjá sér, af áhugaleysi eða vankunn- attu. Og þegar einhver samverkamaðurinn gafst upp eða féll frá, Var svo sem sjálfsagt að de Jaucourt héldi verki hans áfram, hver svo sem fræðigreinin var. Jaucourt var heima í öllu, virtist a kunna skil. Eins og vænta má, f jalla ritgerðir hans um allt miUi himins og jarðar og því fer f jarri, að þær séu efnislega lakari en aðrar greinar alfræðinnar, svona upp og ofan. Jaucourt var í ®ft við fjölvitringa miðaldanna, arftaki Isidors og Vincents frá eauvais. Slíkir menn eru ennþá taldir ómissandi samstarfsmenn Við átgáfur alfræðibóka, þótt skerfur þeirra sé sjaldan metinn 6ða Þakkaður svo sem skylt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.