Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 17
eimreiðin SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRlMANNS 169 Þetta var nóg til aS ýta efanum á braut. Svona gat enginn klaufi kveSið. Ég var líka á leiS til dala, og visan snart mig meira en ég vildi viðurkenna. Teikningin yfir henni hjálpaði til þess: FerSalangur með hakpoka studdist upp viS klettaborg. Hár hóll í fjarlægS. GóSviSrisský a lofti og friSur yfir öllu. Það er skemmst af aS segja, að ég gat ekki slitið mig frá hókinni fyrr en liSiS var á nóttu og ég hafSi lesið liana aS mestu, og var þá ÞæSi undrandi og glaSur. Ég átti enga von á aS mæta þarna ósviknu, fáguSu og fastmótuðu skáldi, þótt sú yrSi nú raunin á. Viðvanings- Þragur eSa smekkleysa sást hvergi. I 11 it og innihald bókarinnar hæfði hvað öSru og var órækur vitnisburður um það, aS höfundurinn væri ekki aðeins óvenjulegt og gott ljóðskáld, heldur og listamaður fram í fingurgóma. — Eftir kynninguna viS skáldskap GuSmundar Frímanns þessa sumar- nott fór mig aS langa til aS vita eitthvað um ætt og ævi liins kliS- 'ojúka, raddfagra söngvara. Má ætla, að fleirum kunni að vera for- 'itni á hinu sama, og skal því nefna hér nokkur atriSi vitneskjunnar, sem ég hef fengiS um skáldið. I. GuSmundur Frímann er fæddur 29. júlí 1903 í Hvammi í Langa- •lnl í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar lians voru GuSmundur Frímann Éjörnsson frá Mjóadal í Laxárdal fremra og kona hans, ValgerSur GuS- oiundsdóttir frá Sneis í Laxárdal. Þau voru bæSi af hændum komin langt fram í ættir og hvort um sig 13. maður frá Jóni liiskupi Ara- syni. Skáldgáfa GuSmundar er því vel ættuS. En ckki er mér kunnugt, hvort gáfan hefur leynzt sem ,,felulækur“ meS ættunum, allar götur tar til hún spratt fram i þeim sonum hjónannu í Hvummi, Jóhanni °K Guðmundi Frímann. Guðmundur Björnsson bjó yfir 40 ár í Hvammi. Hann var greind- Ur i bezta Iagi, minnugur og viSlesinn, dulur í skapi og fáskiptinn og 'iiunna vinsælastur; kröfuharður viS börn sin, en hlýr og réttsýnn. ValgerSur, kona GuSmundar bóndu, var nær 20 árum yngri en liann. Hún var glaSlynd og opinská, söngvin og hrifnæm, en ríkust af móður- ast og hlíSu. Þau lijón eru nú bæSi látin fyrir nokkrum árum, og hef- Ur GuSmundur, sonur þeirra, gert um þau innileg og fögur eftirmæli. GuSniundur ólst upp meS foreldrum sínum fram undir tvítugt. En 18 ara fór hann til Reykjavíkur og dvaldist þar einn eSa tvo vetur. LagSi s'ðan á margt gjörva hönd: Var við vegagerS, nam húsgagnasmíði og stundaSi þá iSn í 10 ár, en var verkstjóri viS vélaliókband á Akureyri H ár. Tvö ár liufS’i liann bókaverzlun á Iiendi, en var önnur tvö kenn- ari í Reykholtsskóla. Hann liefur lagt stund á teikningu og ýmislegt Icikföndur. SíSastliSiS huust gerSist hann teikni- og smíSukennari GagnfræSaskóla Akureyrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.