Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN
SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRlMANNS
173
Rún heldur ekki laus viS. Allt þetta stuðlar aS því aS skekkja niæli-
kvarðann, seni lagSur er á listaniennina og verk þeirra, og hjá skekkj-
um verSur ekki komizt, meSan mennirnir eru ekki fullkomnir; en
begar þeir verSa þaS, þarf engar úthlutunarnefndir.
En hvaS sem þessu líSur, virSist mér liggja í augum uppi, aS skáld-
skapur GuSmundar Frímanns liafi sætt óskiljanlegu vanmati hjá nefnd-
inni undanfarandi 14 ár.
Dóniur almennings, samúS lians og skilningur hefSi nú getaS vegiS
allmikiS í móti þessu mati, ef almenningur hvarvctna á landinu hefSi
att kost á því aS eignast „Störina“ og lesa hana. En svo var ekki. Bókin
var gefin út sem handrit, upplagið var aSeins 530 eintök, og af því
koniu aldrei nema 300 eintök í bókabúSir; hitl fengu áskrifendur.
Þessi tilhögun útgáfu bókarinnar, þótt í góSu skyni væri gerS, varS þó
þess valdandi, aS einungis örfáir landsmanna liafa nokkurn tíma átt
þess kost aS lesa bókina, því aS þessi 300 eintök hrukku skanunt og
eru löngu uppseld. Allur fjöldinn vissi því ekki og veit ekki enn, hví-
■'kt skáld GuSmundur Frímann var orSinn 1937, þegar „Störin“ kom
ut> og almenningur gat auSvitað ekki dæmt um bók, sem hann hafði
ttldrei lesiS.
GuSmundur Frímann fór þess vegna á mis viS þá þjóSarsamúð og
klýju,
sem skiptir svo miklu hvert næmgeSja skáld og getur orSiS því
S°I og regn og ldásandi byr til hærra flugs og stærri afreka. Hinir
ugætu ritdómar um Störina gleymdust, eins og gengur, og þeir
u,egnuSu ekki að skjóta skildi fyrir skáldið og verja þaS fyrir lítils-
V|rðingunni, sem fólst í mati úthlutunarnefndar og tómlæti og þögn
“linennings, sem honum var þó ekki um aS kenna.
Vinum og velunnurum GuSmundar mun ekki liafa orSiS þetta Ijóst
fyrr en eftir á. En skáldiS sjálft kenndi óþægilega til þess.
í Störin syngur er kvæði, sem nefnist „Þú draumsins sonnr“.
KvæSiS er einkennilega skýr forspá um þaS, sem síSar kom fram viS
skáldið. Þar segir:
,,— Þú gekkst í æsku huldu valdi á hönd.
Þú hugSist vinna orSsins skógarlönd.
í sigurvímu steigstu þar á strönd,
sem stjarna í heiSi brosti.
ViS þína komu þögn á alla sló,
í þjóSarskógi Iivíldi svefnsins ró.
Ég skil þig vel. Ég þekki þennan skóg
— hans þögn að minnsta kosti“.
Þögnin í þjóSarskógi, skortur bergmáls í brjósti þjóSarinnar og út-
klutunarnefndar varS til þess, aS GuSmundur Frímann þagnaði Iíka.
Hann taldi sig ekki ná til þjóSarinnar. Árum saman birtist ekkert kvæSi
oftir hann, og í 14 ár kom engin kvæSabók frá hans hendi. StaSa hans
a fremsta bekk hinna yngri skálda var að gleymast — ef hún hafSi þá
"okkurn tíma orð’iS Ijós öSrum en tiltölulega fámennum flokki. Og