Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 34
186 VERNDARI SMÆLINGJANNA eimreiðin kúla, sem Brunnhóll heitir. Sjást enn leifar gamals brunns á hólkollinum, og er hann enn í dag kallaður Barnábrunnur. ömefnin þrjú, Kristrúnarhylur, Hengingarhlaða og Bama- bmnnur, em talin allfom, sumir segja frá 16. eða 17. öld, og þau eiga sér sameiginlega sögu, sem geymzt hefur í munnmæl- um í Suðurdölum. Þau em á þessa leið: Fyrir löngu síðan bjuggu fátæk hjón sem oftar í Koti. Hét bóndinn Jóhannes, en konan Kristlaug. Þau áttu þrjú böm, ung, en bú lítið, svo að forsjármönnum sveitarmála var allórótt þeirra vegna, sérstaklega hafði sveitarhöfðinginn á Kinnarstöðum all- hátt um þessa skoðun, landsdrottinn þeirra Kotshjóna, en grun- ur lék á, að til þess lægju persónulegar ástæður, sem snertu Kristlaugu, því að fús hafði hann verið í fyrstu til að leigja henni og Jóhannesi kotið. Jóhannes i Koti var gæflyndur maður og enginn skörungur til vits né verks, en Kristlaug þótti forkur hinn mesti og heldur skaphörð, enda hafði hún hlotið kaldsamt uppeldi, — hraknings- barn á sveitarframfæri. En álitleg kona þótti hún í sjón. Þegar Jóhannes og Kristlaug höfðu búið nokkur ár í Koti við sára fátækt og síversnandi nábýli við Kinnarstaði, sérstaklega milli sveitarhöfðingjans þar og Kristlaugar, gerði hið mesta gras- leysis- og óþurrkasumar í Suðurdölum, og fylgdi því snjóavetur með langvarandi jarðbönnum, jafnvel á beztu beitarjörðum- Gerðust margir bændur heylitlir strax í þorralok, og sumir hey- lausir. Meðal þeirra var Jóhannes í Koti. I þann mund var það svo í Suðurdölum, að vilji Kinnarstaða- bóndans, ríkasta manns sveitarinnar, var í raun og vem hin óskráðu lög, sem breytt var eftir. Ef hann hjálpaði einhverj- um, töldu aðrir sér skylt að veita hinum sama liðsinni sitt, vildi Kinnarstaðabóndi ekki styðja bak einhvers, þurfti sá hinn sami ekki að vænta sér annars staðar frá nokkurs stuðnings- Þetta vissu þau Kristbjörg og Jóhannes í Koti eins og aðrir. Það voru varla heldur aðrir aflögufærir um hey en sveitarhöfðing- inn á Kinnarstöðum, og því var þeim nauðugur sá einn kostur að biðja hann bjargar, ella skera allan búpening sinn niður. Snemma morguns í góubyrjun kafaði Jóhannes ófærðina suð- ur í Kinnarstaði og hitti sveitarhöfðingjann að máli, en þar voru kaldar viðtökur. Synjaði Kinnarstaðarbóndi Jóhannesi allrai'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.