Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 65
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 217 skýrt og skorinort (þetta er mjög mikilvægt atriði); (a) hvað f'g ætli að gera, (b) við hverju hann megi búast, (c) hverju ég búist við af honum, (1) að sjúklingnum sé nauðsynlegt að láta af sjálfsdáðum fallast í værð og hvílast sem bezt, og í því ástandi beri honum ósjálfrátt að fara í öllu að munnlegum fyrirmælum mínum, en segi annars til, hafi hann á móti því, (2) að sjúk- lingurinn haldi ef til vill að hann sé að sofna, en í raun og veru sé hann fullkomlega vakandi andlega. Síðan segi ég við hann: 5,Ég býð þér að hugsa alls ekki um nokkurn hlut“, og síðan gef eg honum eftirfarandi fyrirmæli um hvenær hann skuli vakna: „Þú munt heyra mig telja upp að sjö, og þegar þú heyrir mig segja sjö, muntu geta opnað augun og ert vaknaður“.-------------- Síðan hefst dásvæfingin og að því búnu nauðsynlegar lækninga- tilraunir. Ég býð sjúklingnum að endurtaka í huganum vissar sefjanir frá mér og breyti þeim siðan smám saman í sjálfs-sefj- anir, læt hann tala til sjálfs sín og segi honum að endurtaka í hugarium og blása sér í brjóst hvatningum eitthvað á þessa leið: Undirvitund mín starfar nú að því dag og nótt að bæta heilsu mína, o. s. frv. Þessar sjálfs-sefjanir og aðrar skyldar læt ég hann cndurtaka mörgum sinnum.--------------- Að tilraununum afstöðnum vek ég sjúklinginn með því að telja hægt upp að sjö, og venjulega opnar hann augun °g er glaðvaknaður, þegar ég nefni síðustu töluna. Komi það fyrir, að hann opni ekki augun strax, nægir að blása létt á augna- lokin eða, ef þörf krefur, opna þau með hendinni, og kemst hann þá til fullkominnar meðvitundar. Gerum ráð fyrir, að eitthvert óhapp henti dávaldinn áður en hann gæti vakið sjúklinginn, og mundi þá sjúklingurinn senni- lega sofna eðlilegum svefni og vakna af honum að svo sem tveim hl þrem stundum liðnum. I dáleiðslunni er sjúklingurinn ákaflega næmur fyrir öllu því, Sern dávaldurinn blæs honum í brjóst. Þess vegna ríður á, að 'h'ívaldurinn hagi orðum sínum viturlega, af nákvæmni og ein- heittlega. Hann verður að muna, að orð hans eru beittari en sverð og að i dáleiðslunni hefur hver hans setning töframátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.