Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 39
Fictnska alíiœÖin og höíundai hennai. Fyrir 200 árum ... eftir Þórhall Þorgilsson. (Niðurl.) Samkvæmissalirnir — les salons — á heimilum aðalsmanna °g auðkýfinga borgarastéttarinnar voru miðstöðvar hins nýja ald- aranda, upplýsingastefnunnar og fríhyggjunnar. Þeir voru sam- komustaðir hinna mestu andans manna samtímans og gróðrar- stóðvar nýrra skoðana, einnig þeirra, sem ekki máttu fara hátt, Vegna þröngsýni hinna ráðandi afla í þjóðfélaginu. Það var helzt kvenfólk, sem stjómaði þessum sölum, og sumar konur gátu með auði sínum, fegurð eða gáfum komizt í áhrifaaðstöðu hjá ráðandi mönnum ríkis og kirkju til framgangs ýmsum gagnsemdarmálum. Ein þeirra kvenna var frú Geoffrin, mikil vinkona d’Alemberts. Hann fékk hana til að veita alfræðingunum frjálsan aðgang að samkvæmunum á heimili hennar, og hún hjálpaði þeim á ýmsan ^att, talaði máli þeirra við áhrifamenn, studdi umsóknir þeirra um sa?ti í fræðafélaginu — Académie Frangaise — og lagði fé af m°fkum til alfræðabókarinnar, enda hafði hún til þess nóg efni. ^eð aðstoð samkvæmissalanna unnu alfræðihöfundarnir annað sðalvígi gamla skipulagsins, sjálft fræðafélagið. D’Alembert var ^Jörinn meðlimur þess 1754, og með honum berst vorblær hins nyja tíma inn í sali akademíisins. Frá 1760 að telja má segja, að boðberar upplýsingarinnar hafi þessa frægu stofnun á valdi sínu °?, neyti aðstöðunnar til að breiða kenningar sínar þaðan út til bjóðarinnar. Sjálft akademíið verður útbreiðslumiðstöð byltinga- nugsjónanna . .. í verzlunarlegu tilliti varð alfræðin hið mesta fyrirtæki sinnar tögundar, sem menn höfðu sögur af. í meira lagi ábatasamt fyrir- tæki, svo að aldrei kom til þess að óttast þyrfti áhugaleysi kostn- a®armannanna. Árið 1777 var allur kostnaðurinn við útgáfuna orðinn talsvert á aðra milljón franskra punda — 1 pund jafngilti 2 gullaurum — en þá höfðu tekjurnar af sölunni numið nærri , efaldri þeirri upphæð. Til ritlauna gekk aðeins einn tíundi hluti utgjaldanna, og af þeim fengu þeir bróðurpartinn Diderot og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.