Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.07.1952, Blaðsíða 25
eimreiðin SKÁLDSKAPUR GUÐMUNDAR FRÍMANNS 177 listrænu sjónarmiSi er kvæSi þetta frábærlega vel kveSiS, en vantar tign- arsvip hreinnar, lotningarfullrar elsku. En liver getur vænzt slíks kvæSis nu » tímum, sem fátt eSa ekkert virSist heilagt? Og þó munu FerSalok °S SöknuSur Jónasar jafnan verSa ódauSleg meSan íslcnzk tunga er íöluS, ekki einungis vegna saknaSarblíSs og dýrSlegs skáldskapar, beldur og sökum helginnar og hreinleikans, sem frá þeim stafa. I'yrsta vísan í Intermezzo í Svört verSa sólskin, bls. 79, er á þessa leiS: „Ég vildi eiga flóttafylgd meS þcr um fjalliS eina, er nótt aS sjónum ber. Þín æska mundi bera blak af mér og hjarga, er allt um þryti. ViS þína hliS mér birtist auSn mín öll í engja dögg og gliti“. Hér nálgast skáldiS þá helgi, sem minnst var á. Og myndin, sem dregin er upp í tveimur síSustu IjóSIínunum, er listaverk um sígilda sannreynd: návistarunaS flekklausrar konuástar og mátt hennar til aS breyta HfsauSn í glitrandi gróSur. GuSmundur Frímann hefur öll föng bl þess aS geta gefiS þjóS sinni göfugt og Ianglíft ástarkvæSi, yfir- skyggt hcigi og hreinleika. Þeim ástaljóSum, sem þannig er fariS, verS- Ur lengsl lífs auSiS, þrátt fyrir allt og allt. ÞaS ættu menn aS liafa sann- lærzl um af vitnisburSi margra alda. — Ast GuSmundar nær ekki einungis til þess, sem náttúran og lífiS á legurst í fórum sínum, heldur og til hins, sem almennt þykir ógeSfellt °S leiSinlegt. SíSan Jónas Hallgrímsson talaSi í blíSurómi viS flóann og HfusundiS, veit ég ekkert skáld annaS en GuSmund vera fullt ástúSar og Unihyggju til mýra og mýrargróSurs, kcldna, seftjarna og ferginsflóa. ° 'nngróin og víStæk ást til náttúrunnar mun aScins örfáum gefin. I’egar jörSin kveinar undan kyljum haustsins og sefiS syngur um SOr« «g dauSa, ,,— þá fyllist loftiS myrkurs kyngimætti og mýrin kvíSin leggur hlustir viS. Hver þytur líkist þunguin andardrætti, sem þögnin kæfir — eftir stundarbiS. I dalinn kemur vetur fyrr en varir, ég veit hún bregzt ei feigSarspáin sú; sem brostiS auga kcldan stirSnuS starir, en stormsins bryglur minna á andvörp þrjú“. (Störin syngur, bls. 33). þe begar hann sendir heimahögunum kveSju sína, man hann vel eftir 'ni hörnum náttúrunnar, sem aSrir myndu gleyma: ”— Ég biS aS licilsa seftjörn, votri mýri og móum, þaS er margt, sem vekur fögnuS, er augun stara licim; 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.