Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1952, Page 16

Eimreiðin - 01.07.1952, Page 16
Skáldskapur Guðmundar Frímanns Ekki man ég nu, livort ()iið var suiuariS 1938 eða ’39, sem ég gisti hjé góðvinum mín- um, er éttu bú í einum af Eyjaf jiirSarilölum- Um kvöldið, þegar mér var vísaS til sængur, la é borSinu viS rúmiS ljúSiibúk, sem ég bafði ekki fyrr séS. Hún var eftir GuSmund Frímann og nefndist Störin syng- nr. Þútt skönim sé fra aS segja, var ég þé alls úkunnugur skéldskap hans og vissi ekki einu sinni, aS liiinn befSi nokkra kvæð’abúk gefið út éSur. Ég þreif þegar lil búkarinnar. — Hun var skreytt prýðileguni teikningum eftir höl- undinn og svo smekk- víslega og fallega útgefin, aS unun var é aS horfa. En ég var efins og hélfhræddur um, uS innibaldið væri ekki samboSið liinni fögru útgéfu. Svo breiSrtiði ég um mig í rúminu og byrjaSi é fyrstu vísunni: „Nú skal leggja leiS til dala, Iangt fré borgunum, Víirpa fré sér angri og ergi — öllum sorgunum. Einliver liulin dulmögn draga — dals og fjalls — úr borgarglaum. Er sem brökkvi ég upp af svefni eftir langan draum“.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.