Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 10
162 EIMREIÐIN styrk til slíkra kraítaverka? Var það ef til vill vitundin um, að þeir voru afkomendur víkinga og annarra garpa? Eða liöfðu þeir ekki lifað tímana tvenna með þeim Gretti og Gísla Súrssyni? Var það ef til vill vitundin um, að þeir geymdu í þjáningum sínum og juku í fátækt sinni dýrustu listaverk norrænna þjóða? Eða var það kannski sköpunargleðin yfir haglega gerðum brag eða listilega gerðum kistli? \'art mun þessum spurningum nokkurn tíma svarað til hlíiar. En víst er það, að reisn jijóðarinnar í niðurlægingunni, styrkur hennar og dirfska í fátæktinni er að miklu leyti afleiðing aljjýðumenntunar, sem grundvölluð er á sögujiekkingu, skáld- skaparkunnáttu og alþýðlegum fróðleik ýmiss konar. Það er vitað, og liefur allmikið verið rætt um og ritað, að lestrarefni íslenzks fólks nú á síðari tímum er heldur mis- jafnt, hvað gæði snertir og gildi. Ekki er æðilangt síðan meg- inþorri þjóðarinnar kunni mikið af kvæðum þjóðskáldanna, Steingríms og Matthíasar. Og kunn eru orð klerksins um Bí, bí og blaka og Sí baba, sí baba. Þar sem áður riðu ungir svein- ar um héruð á leið á mannamót og kváðu við raust, fara nú gleiðgosalegir unglingar á jeppabílum og æpa Rokk, rokk, rokk að amerískri fyrirmynd. Og börn þeirra manna, sem þekktu atburði Njálu og Eglu eins vel og sitt eigið líf, lesa vart annað í tómstundum en ritlinga á borð við Hjartaás- inn og Sök. Og skyldi sú staðreynd, að útgáfa lélegs og menn- ingargildislauss lesefnis er orðin ein hin öruggasta tekjulind íslenzkra braskara, benda í Jiá átt, að við séum að reisa menn- ingu framtíðar okkar ,,á traustum grundvelli fortíðar?" Þær geysimiklu breytingar, sem orðið hafa í þjóðfélagi okkar á síðustu öld, hafa orðið orsök þess, að þær stofnanir, þau menningarfyrirbæri, sem áður fyrrum önnuðust þá fræðslu, er var grundvöllur íslenzkrar alþýðumenningar, eru nú úr sögunni. Hin fjölmennu sveitabýli tilheyra liðnum tíma — með sagnalestri og rímnakveðskap — lifa aðeins í minning- um elztu manna. Sveitamaðurinn hefur verið hrifinn úr ein- angrun og fásinni dalsins og settur niður í fjölmenni bæja og Jrorpa, þar sent setningarnar, „ég hef svo mikið að gera, ég má ekki vera að þessu,“ — eru orðnar að nokkurs konar einkunn- arorðum, sístögluðum. Heimilin eru því ekki lengur sá af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.