Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 67
LANDIÐ MITT OG LANDIÐ YKKAR 219 einhverjum mestu og sígildustu bókmenntum heims, og þeg- ar hann snýr aftur heim, getur ekki hjá því farið, að hann Hytji eitthvað af þessu með sér til Ameríku. Á fyrri árum hafa íslenzkir menntamenn, sem flutzt hafa *d Vesturlieims, flutt með sér hluta af þessari merkilegu arf- Icifð. Ber þar hæst prófessor Halldór Hermannsson, en starf Imns senr bókavörður Fiskesafnsins við Cornellháskólann er Vel kunnugt. En þeir eru fleiri, sem með skrifunr sínunr og starfi hafa átt drjúgan þátt í því að kynna ísland vestan hafs. þar nefna vini mína Stefán Einarsson við Jolins Hopkins- I'áskólann og Richard Beck \ ið ríkisháskólann í Norður Da- k«ta. En sá tími er nú kominn, að framkvæmd þessa hlut- 'erks þarf að vera í höndunr innfæddra Ameríkumanna, ef ottlrvað á að verða úr framkvæmd þess. Tími innflytjend- auna er liðinn, og svo virðist senr þeir verði fáir, Vestur-ís- endingarnir, er að einum mannsaldri liðnum geta haldið "PPÍ 1 ána íslenzkrar tungu og bókmennta. Eina lausnin á l^essu vandamáli er einnritt stofnun kennarastóls fyrir ame- 1 'skair sendikennara við Háskóla íslands, því hann getur, I3egar heim kenrur, gert útbreiðslu íslenzkrar menningar og dóknrennta að mikilsverðunr þætti í lífi sínu. Arangurinn af slíku starfi ætti ekki að vera sá að auka attrerísk áhrif, Ireldur að efla og bæta skilning manna á hinu »falda“ í þjóðlífi Ameríku — því, sem ekki liggur laust á yiirborðinu, því að það er lrin sanna og eiginlega Ameríka. au er sú Ameríka, sem elur við brjóst sér hinar sönnu lýð- læðishugsjónir þjóðarinnar, hinn stærsta sjóð vináttu og vel- v ,ldar í garð allra manna, senr sagan þekkir. Þetta er sú Ame- Dka, Sem fyrr eða síðar hefur lrrint lrverjum væntanlegum u|er eða Stalin ofan af fótstalli auglýsingarinnar og sýnd- armennskunnar, allt frá Huey Long frá Louisiana til Josephs < v'arthys frá Wisconsin. Ég vona, að það muni hvetja ís- uinga til þess að standa gegn þeinr anrerísku áhrifum, sem þeir eins og við hafa andstyggð á: æsingunum og glæp- ‘muirr og glitrinu, og að þeir nruni á þann hátt kynnast hinni s°nnu Ameríku, senr býr undir hinu blindandi yfirborði Ueonljósanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.