Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 68
220 EIMREIÐIN Að endingu vil ég taka undir með höfundi Hávamála, sem fyrir þúsund árum síðan skapaði einhverja snjöllustu lýs- ingu, sem til er, á þeirri ábyrgð, sem samfara er allri vináttu: Veiztu, ef þú vin átt, þann er þú vel trúir, ok vill þú af hánom gótt geta, geði skaltu við þann blanda ok gjöfum skipta, fara at finna opt. Það er óhætt að fullyrða, að hefði íslenzka nokkurn tíma hætt að vera skapandi bókmál, hefði málfar alþýðu aldrei beðið þess bætur. Og hefði fslenzk ljóðagerð nokkurn tima niður fallið, þótt eigi hefði verið nema um hálfrar aldar skeið, og risið síðan upp aftur fyrir aðkomin áhrif, er ósennilegt, að stuðlasetningin hefði átt sér viðreisnarvon — þetta forna einkenni allrar germanskrar Ijóðlistar, sem vér erum nu einir um að varðveita. En tungan varðveittist einmitt bezt í hinum föstu stuðla skorðum dýrra hátta, þar sem ekki mátti orðinu halla, og varla einn stafkrókur undir lok Hða, fremur en í lögmálinu, svo að ekki raskaðist kveðandi. Sigurður Nordal i ritgerðinni Samhengið i islenzkum bókmenntum■ Menning framtíðar vorrar verður að rísa á traustum grundvelli f°r' tíðar. Draumar vorir mega verða að því skapi djarfari sem minnið er trúrra og margspakara. Lokaorð i ritgerð Sigurðar Nordals Samhengið i islenzkum bókmenntum■ Ég held þetta sé eins konar föðurlandsást, að mála landið. Ari Halldórsson á Fagurhólsmýri, frásögn Ásgrims Jónssonar listrnálara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.