Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 75
/— Erlendar fcókafreénir liANDARÍKIN. Fyrir tæpu ári síðan kom út í l>andaríkjunum safn bréfa Tom- asar Wolfes, Suðurríkjaskáldsins, sem William Faulkner hefur sagt Urn, að komizt hafi næsl því að skapa amerískt stiilldarverk í skáld- sögufornti. Þetta er stór bók, nærri «00 blaðsíður að lengd, og hefur Elizabeth Nowell, sem um skeið Var umboðsmaður Wolfes, annazt ntgáfu bréfanna. Fáar bækur hef ég ’esið, sent veitt hafa mér eins hug- fangna ánægju. Flér kynnist mað- llr hugarheimi þcssa andlega og i'kamlega risa og hamhleypu (Wolfe Var 3 álnir og 6 þumlungar á hæð °g eftir því lierðibreiður) betur og etnlasgar en nokkru sinni er unnt :d verkum hans. Allt er honum kom 1 img, að því er virðist, allt, er liann ottaðist eða vonaði, varð hann að skrifa um þegar í stað, og svo ör- u8g var. vissti hans um sína eigin snilligáfu og sannfæring hans um :|0 Itvað eina, sem hann festi á pappír, myndi lesið og íhugað um langan aldur, að hann varði jafn- V<'1 miklum tíma í að endursegja °g hreinrita bréf, sem hann ætlaði sér aldrei að senda frá sér. 1‘etta feiknmikla bréfasafn er í raun réttri ævisaga eins manns, allt ,rá fyrsta klóri 8 ára drengs, þar sem hann segir: „Það hefur verið f'gning hcr í tvo eða þrjá daga", 'il síðasta bréfsins, er hann, þá að- cins 37 ára gantall og að dauða kominn, segist hafa Itugboð um, að nú séu endalokin að nalgast. Bréf Wolfes, engu stður en bæk- ur hans, bera ljóst vitni hinum óslökkvandi lífsþorsta hans og innri orku, sem oft brauzt út á hinn skringilegasta hátt, en þó fyrst og fremst í óstöðvandi orðastraumi. Hann hóf rithöfundarferil sinn með því að semja tvö leikrit. Bauðst leikhús eitt í New York til þess að setja annað þeirra á svið, ef Wolfe vildi stytta það um sem svaraði 40 mínútunt al sýningartínta þess. Wolíe tók til óspilltra málanna, en Jtegar hann hafði lokið endurskoð- un verksins, reyndist það nærri heilli klukkustund lengra í sýningu en það hafði áður verið. Þá gafst hann upp, lagði leikritagerð á hill- una og sneri sér að ritttn skáld- sagna. Fyrsta skáldsaga hans, Look Homeward, Angel, var svo löng, að þegat útgefandi fckkst loks ,tð ltenni, krafðist hann þess, að höf- undurinn stytti bókina um 100,000 orð, og þetta tókst honurn að gera, cn það kostaði mikið erfiði og átök. Þegar fyrsta bókin var komin út, Itauðst sami útgefandi til þess að gefa út aðra bók eftir Wolfe, en tók það fram, að liún yrði að vera mikið styttri en sú fyrsta. Wolfe vann að þessu verki í nærri þrjú ár, og þegar hann hafði loks lokið við handritið, var það svo ólióflega L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.