Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 81
Vilhjálrnur frá Skáholti: BLÓÐ OG VÍN. Bókaverzlun Kr. Krisljánssonar 1957. Vilhjálmur frá Skáholti yrkir yfirleitt um eitt og sama höfuðefni, 11111 hinar eilífu andstæður milli s‘L'lu annars vegar, er sameini vild ‘kamans til djúprar ástríðunautn- ‘lr og þrá sálarinnar eftir lífi í kreinleika og fegurð — og liins veg- jlr Þess blákalda veruleika, er mætir lóðheitum manni, sem er meira lrir að láta ráðast um veg og stig °" hvers konar lífsins föng heldur <n leiða sjálfur sjálfan sig að veðnu marki. Svo skiptast þá á "'erful nautn og bitur sársauki — Sv° ört og óvænt, að vart verður Veint hvað frá öðru eða hvort má sin meir. I-'etta er viðfangsefni, sem allir Þekkja og hafa meira og minna af Segja af eigin raun, og hlífðar- að skáldsins við sjálft sig og sam- U 'n með öllum, sem líða, hvort sem er fyrir eigin sök eða að rauna- ausu — hvort tveggja er þetta af SV° augljósri einlægni, að það hríf- Ur flesta óhunzka lesendur og gerir að vinum skáldsins. ■ -V V°na kefur þetta verið frá því u Vilhjálmur frá Skáhold kynnti len ^rSt is^enzkum lesendum, en 81 vel var smekkvísi hans um 11 alag ærið skeikul, líkingar ekki ávallt heppilegar og stundum lítt samræmdar, h'ka kvæðisheildin mjög í brotum. En innan um glóði á setningar, sem sýndu, að skáldið átti til orðsnilli og sökkti sér af einlægri innlifun í viðfangsefni sín. Og smátt og smátt hefur vankönt- unum fækkað og hin skáldlega sýn og tilfinning notið sín betur. Bók- in Sól og menn 1948 sýndi mikla framför, og í nýrri útgáfu á Vort daglega brauð 1950 voru kvæði, sem voru flest mun betur unnin en fyrri kvæði skáldsins. Kvæðin í nýju bókinni, Blóð og vin, sýna ekki framför frá þvf, sem áður hatði bezt komið frá skáld- inu, en þau eru gædd því sama lífi, sem einkennir ljóð þeirra skálda, er yrkja af slíkri innri þörf, að listin verður þeim eins konar meðalgangari milli þeirra og tilver- unnar og liennar ragna. En þrátt fyrir það, þó að hinir augljósustu gallar fyrstu kvæða skáldsins heyri nú til fortíðinni, er enn á ýmsum hinum veigamestu, andstæðuríkustu og ynnilegustu ljóðum skáldsins nokkur brotalöm. Það er eins og skáldið í óþreyju iðrunar, játningar og uppgjörs gefi sér ekki ávallt tóm lil að hefla og slípa. En bókin lifir í minni lesandans og hlýjar honum með sínu sér- kennilega samblandi sætleiks og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.