Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 17
NOIÍKUR ORU U.M BÓKMENNTAKENNSLU 169 Tómas er sömu þjóðar og Björn. En nú á þjóðin vegi og vegleg hús, þótt hún dragi fram lífið sem gustukaþjóð stór- velda. Og nú vilja menn heldur þiggja drjúgan skilding fyrir að hella úr næturgögnum herforingja en rækta kartöflur og draga fisk úr sjó. Nú lifa skattsvikarar á styrkjum, en fyrrum voru þeir mest metnir, er bezt tíunduðu. En þó er þetta sama þjóðin. Og Tómas veit, að Þó eru sumir, sem láta sér lynda það að lifa úti í horni, óáreittir og spakir. Og það er kjami þjóðarinnar. Og lítum svo aðeins á orðaval skáldanna: Hótel og rukkari hjá Tómasi, herrans pund, eljan °g nár hjá Birni. í orðum þeirra og orðfæri speglast tímarnir tvennir. Við eigum eftir að ræða miklu meira um þetta, og fyrr en varir erum við komin í tímaþrot, því að unglingar á íslandi þurfa að kunna skil á tönnum hinna ólíklegustu kvikinda, eyðimörkum lengst austur í Asíu, að ógleymdum ýmsum af- hrigðilegum beygingum enskra sagna. Og svo eru tímamir, Sem ætlaðir eru sögu íslands og bókmenntum allt of fáir. Einn er sá hlutur, sem sífellt skyldi hafður í huga við bók- nrenntakennslu: Nemendurnir verða sjálfir að venjast við að fara með kvæði og lesa sögur. Þá fyrst verður ljóðs notið til fullnustu, er það er lesið upphátt. Þá fyrst verður listilega sErifaður kafli skynjaður til fulls, er rödd lesandans gefur honum hljóm. Og nemendurnir þurfa að venjast á að vera s.jálfir túlkendur og flytjendur listaverka ritaðs máls, en ekki einungis óvirk móttökutæki. Ég vil ítreka, að þetta hefur ttukið gildi, meira en menn almennt gera sér Ijóst. í þjóð- ^élagi okkar er ef til vill allt of mikið gert af því að skemmta fólki. Ekki svo að skilja, að skemmtun sé af hinu illa, heldur er búið að snúa hugtakinu við. Á íslenzku er talað um að Temmta s é r, þ. e. skemmtunin, hin raunverulega ánægja, é upptök sín hjá þeim, er skemmtir s é r sjálfum, ekki í 'Uanaðkomandi áhrifum. Menn fara í kvikmyndahús, hlusta é hljómlist, útvarpið flytur þeim fregnir, fróðleik og skemmt- un, en þeir eru aðeins óvirkir einstaklingar, ekki þátttakend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.