Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 57
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 209 — eða þá annar matur, til dæmis soðinn silungur, þegar hann veiddist. Faðir minn lét oft marga snemmborna kálfa lifa, og var þeim svo slátrað smátt og smátt að sumrinu. Ekkert, sem búið gaf af sér, fór til ónýtis, en því miður var verzlun á þeim árum óhagstæð, verð á íslenzkum afurðum, svo sem kjöti, ull °g smjöri, lágt, en innfluttar vörur dýrar. Danir höfðu þá verzlunina ennþá í sínum heljarkrumlum, ýmist beint eða °beint, en pöntunarfélög voru þá í uppsiglingu. Var mest pantað frá Louis Zöllner — og þá aðallega matvara, kaffi og sykur. Voru þær vörur miklum mun ódýrari en í búðum á Sauðárkróki. Faðir minn var rnjög eindreginn kaupfélags- maður á þeim árum, enda þótt hann skipti einnig mikið við vm sinn, Stefán Jónsson, sem var verzlunarstjóri Gránufélags- lns á Sauðárkróki. En danskir menn áttu þá verzlun alger- lega þá orðið. Fjallagrös voru lítið notuð á Mælifelli og sjaldan farið til gíasa. En á mörgum bæjum þar í sveit var grasað talsvert. firös voru mikil, en langsótt, helzt fram á Haukagilsheiði eÖa Háutungum. Aldrei fór ég til grasa, en breiður af þeim voru kringum Bugavatn eða í Bugum. Þar var ég eitt sinn l)rjá daga við silungsveiðar. Hafði faðir minn þar bát í félagi Daníel á Steinsstöðum, en veiðin gekk ekki vel. Voru notuð lagnet og mikill silungur í vatninu, en gekk þó frem- l|r tregt að fá hann í netin. — Harðfiskur var mikið etinn á ^faslifelli á fyrri hluta síðasta tugs 19. aldarinnar, en fór minnk- andi, þó lét faðir rninn oftast einn vinnumann róa ai Ár- skógsströnd í Eyjafirði á haustvertíð, og var fiskurinn hertur. þess lét Iiann mann róa og stunda fuglaveiðar í Drangey. Foni oft mikill svartfugl í hlutinn, svo og þorskur, sem var saltaður. Söltuð lúða og steinbítur var keypt, svo og hval- ^nngi 0g sporður, sem var soðið heima og súrsað. Man ég, að °lki þótti hvalur léttmeti, en mörgum þótti sá matur góður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.