Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 80
232 EIMREIÐIN þegarnir virðast ótrúlega kunnugir högum hans: „Ég hélt liann væri katólikki. Þeir hafa ekki leyfi til þess að fremja sjálfmorð, er það?“ „Það gerir Pinfold ekkert lil. Hann hefur hvort eð er ekkert raunverulegt traust á trú sinni; hann er bara kaþólskur af því að liann lieldur Jiað vera aristókrat- ískt.“ Og Jsað sem verst er af öllu fyrir rithöfund, [)á lieyrir hann einhvern Clutton-Cornforth vera að tala í lnezka útvarpið og gagnrýna bæk- ur hans á hinn lierfilegasta hátt. Allt endar þetta Jjó vel. Þessi annarlegu hljóð og raddir liætta eins snögglega og J)ær hófust. Pin- fold hafði um alllangt skeið notað svefnmeðal, og um leið og hann hættir því, þá heyrir liann radd- irnar ekki lengur. Enda Jaótt Pin- fold finni enn til dálítils ótta uin að starfsmaður brezka útvarpsins, sent heitir Angel (og var kannski með alskegg, kannski ekki), sé vald- ur að öllum þessum ósköpum með ])ví að beina elektrónískum útsend- ingum að heila Pinfolds, þá tekst honum nú samt að jafna sig og tek- ur upp hið fyrra rólega og ham- ingjusama líferni rithöfundarins. Því hefur verið lialdið fram, að þekkja megi margar sögupersónur Waughs úr lifenda lífi, og hefur því verið spáð, að bókin kunni af þeim sökum að valda deilum. Eins og oft áður, verða blaðamenn, bókagagnrýnendur og evangeliskir prédikarar illa fyrir barðinu á Waugh, en enginn verður þó eins fyrir hinum skörpu og satírisku skeytum hans og einmitt hann sjálf- ur. Þess liefur einnig verið getið í sambandi við Jietta skáldverk, sem eins og áður segir byggist á ævi og persónu liöfundarins, að fyrir þrem- ur árurn síðan hafi Waugh sjálfur [ijáðst stuttlega af svipuðum hug- arórum og liann lýsir í bók sinni. FINNLAND. Segja má, að Mika Waltari hafi unnið sér alþjóðlega frægð sem rit- höfundur með bók sinni Egyptinn — Sinuhe. Bókin naut mikilla vin- sælda í heimalandi höfundarins, en varð einnig metsölubók í ensku- mælandi löndmn beggja megin Atlantshafsins. Sjálfur hefur Walt- ari sagt, að Egyptinn fæli i sér meginkjarnann af lífsstarfi lians sem rithöfundar og [)að liafi tekið sig 10 ár að rannsaka og safna efm í söguna, sem fjallar um lífið I Egyptalandi hinu forna. Fyrir ekki löngu síðan lét Walt- ari frá sér fara nýja bók, sem er svipaðs eðlis og Egyptinn og nefn- ist Etrúskinn. Eins og nafnið bend- ir til, f jallar sagan um líf og menn- ingu hinna fornu Etrúska. Bókinni var mjög vel tekið í heimalandi höfundar, Finnlandi, og hafa þe8' ar verið gefin út 60.000 eintök þar- Nú er unnið að enskri þýðingn hennar, og er liún væntanleg a bókamarkaðinn í Bandaríkjunum innan skamms tíma, en kemur ut í Englandi á næsta hausti. Þórður Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.