Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 14
166 EIMREIÐIN Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, yrði ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking, og þótt ég hefði svo takmarkalaua trú, að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt. Mín reynsla er sú, að hæfni nemendanna til að njóta les- ins máls, tilfinning þeirra fyrir fögru máli, jafnvel listskynj- un þeirra, aukist og þroskist, ef stuttir, vel valdir kaflar eru lesnir fyrir þá, áður en kennsla hefst „morgun hverjan". Um siðferðilegt gildi slíkra lestra eru vart deildar skoðanir, en þá hlið málsins ætla ég ekki að ræða hér. Landsprófsnefnd sendir árlega frá sér skrá um námsefni það í íslenzku, sem lesa skal til landsprófs miðskóla. Þar er m. a. listi yfir það, sem lesa skal bókmenntalegs efnis. Ég álít, að vel sé vandað til valsins og kvæði þau og kaflar, sem valdir eru, séu yfirleitt mjög vel fallnir til lifandi bókmennta- kennslu, ef tímaskortur hamlar ekki. En þar er ég aftur kom- inn að því vandamáli, er ég drap á í upphafi, að tími til kennslu í íslenzkum bókmenntum er alltof naumur, reglu- staglið situr í fyrirrúmi. Námsefni til miðskólaprófs 1958 mælir t. d. svo fyrir, að fyrsta kvæðið, sem lesið skuli í Lestrabók Nordals, sé Ævi- tíminn eyðist eftir Bjöm Halldórsson: Ævitíminn eyðist, unnið skyldi langtum meir. Sízt þeim lífið leiðist, sem lýist, þar til út af deyr. Þá er betra þreyttur fara að sofa, nær vaxið hefur herrans pund, en heimsins stund líði í leti og dofa. Eg skal þarfur þrifa þetta gestaherbergi, eljan livergi hlífa sem heimsins góður borgari. Einhver kemur eftir mig, sem hlýtur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.