Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 49
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 201 I rébrú var þá á Austurvötnum, fyrsta brú, er ég hef séð á ævinni og stórfenglegasta — finnst mér —. Ég hef séð nokkrar stórbrýr erlendis og þótt lítið til koma í samanburði við það, sem barninu þótti, er það sá hina mjóu og renglulegu Austur- vatnabrú vorið 1894. Og mikil samgöngubót var að þeirri brú. Nú er þar komin ný brú og vönduð. Skammt frá brúarsporðinum austan megin fellur Gljúfurá 1 Vötnin. Kemur hún ofan úr dal, er liggur austur í Ijöllin. Mörgum árum síðar gekk ég upp með Gljúfurá. Eru þar djúp klettagljúfur. Var ég þá á rjúpnaveiðum 16 eða 17 ara að aldri og fór um leið í könnunarferð. Gekk ég upp á Hofsstaðafjall, og er þaðan glæsileg útsýn yfir Skagafjörð. Einnig gekk ég austur úr dalbotninum og kom þá fram á brún Hjaltadals, fyrir framan Hóla. Heitir þar Hvammsfell, vúmlega 1000 metrar á hæð. Ekki dvaldi ég þar lengi, því að n°rðangjóstur var og snjóföl á fjallinu. Var allhrikalegt að sja yfir fjöllin upp með Hjaltadal báðum megin. En víkjum aftur að Hólaferðinni 1894. Vegurinn eða reið- göturnar upp á Hrísháls lá þá upp með Gljúfurá eða skammt Eá henni að norðan verðu. Nú var orðið áliðið dags. Eins og °ft er við sjó, lygndi hina snörpu hafgolu með kvöldinu, og varð þá hið fegursta veður. Jörðin var í fullum blóma, komið Undir slátt, og er mér í barnsminni fegurðin og gróðursældin, enda meira um graslendi þar út frá en kringum Mælifell, þar Sern mikið ber á klettum og melum, en mýrarsund leynast á milH. En það, sem ég man bezt eftir, er, að maður einn reið a undan okkur löturhægt og söng „Ó, fögur er vor fóstur- J°rð“. Hann var í svartri kápu úr vatnsheldu efni og fylgdi áfast „slag“, er náði niður fyrir mitti. Ég þekkti manninn Þegar af kápunni, því að í henni hafði hann komið að Mæli- felli- Þar fór hinn ágæti prestahöfðingi og kennimaður °phonías Halldórsson, prófastur í Viðvík og dómkirkjuprest- Ur á Hólum. En hjá honum ætluðu foreldrar mínir að gista Pa um nóttina, enda góð vinátta milli þeirra og prófasts- Jonanna. En kona séra Zophoníasar var Jóhanna Jónsdóttir, layfirdómara Péturssonar. Ég vil geta þess hér, að öll mín ynni af séra Zophoníasi eru á þann veg, að ég tel hann hinn merkasta mann, og var hann brautryðjandi í mörgu og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.