Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1957, Blaðsíða 41
SVART OG HVÍTT 193 „Hugsirðu djúpt, sé mund þín mild og mælist þér bezt, verða aðrir hljóðir ...“ Þá stóð konan upp og lagði hönd á barm hans. »Nú skulum við koma, af því. . ..Koma hvern djöfullinn og af hverjum djöflinum?" spurði hann vondur. >,Heim. Af því það er þetta kvöld. Gerðu það.“ „Hvað skilur þú í Einari?“ spurði hann, án þess að slá af eða bráðna. „I hvaða Einari? Ég þekki engan Einar,“ umlaði hún í varnarleysi. „Hvaða Einari? Er til nema einn Einar? En þú hefur auð- Vltað aldrei heyrt hann nefndan, aldrei heyrt F.inar Benedikts- s°n nefndan á nafn?“ Hann hratt henni aftur niður í spýtnabrakið. „Það smáa er stórt í harmanna lieim, — höpp og slys bera dularlíki, og aldrei er sama sinnið hjá tveim, þótt sama glysi þeir báðir flíki ...“ „Ertu svona?“ sagði konan og var strax staðin upp. Hún tók undir arm hans og vildi leiða hann af stað. „Hana, komdu nú.“ Hann sleit sig lausan og leitaði undan. Hún fylgdi fast á eftir, snart klæði hans öðru hvoru og bað. Hann var alltaf jafn svartur — og stór. Hún ljós og lítil — PínulítiL I-Iann staðnæmdist inni í koldimmu porti. Þar voru fokkrir stórir kassar, tómir að öðru en hálmi og bréfatætlum. harna staðnæmdist hann og gat ekki annað, því það var múr- yeggur fyrir. Hann studdist við einn kassann, sem lá á hlið- Uini og var opinn. Konan kom til hans og vildi blíðka skap ^ans. Þarna var svo dimmt, að varla sáust skil á svörtu og hvítu. „Hættu nú þessu og komdu með mér,“ bað hún og reyndi láta vel að honum. „Heim. Já, heim — heim — heim. Það er dásamlegt orð. ’ ölið, sem aldrei fékk uppreisn á jörð, var auðlegð á vöxt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.