Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Side 75

Eimreiðin - 01.07.1957, Side 75
/— Erlendar fcókafreénir liANDARÍKIN. Fyrir tæpu ári síðan kom út í l>andaríkjunum safn bréfa Tom- asar Wolfes, Suðurríkjaskáldsins, sem William Faulkner hefur sagt Urn, að komizt hafi næsl því að skapa amerískt stiilldarverk í skáld- sögufornti. Þetta er stór bók, nærri «00 blaðsíður að lengd, og hefur Elizabeth Nowell, sem um skeið Var umboðsmaður Wolfes, annazt ntgáfu bréfanna. Fáar bækur hef ég ’esið, sent veitt hafa mér eins hug- fangna ánægju. Flér kynnist mað- llr hugarheimi þcssa andlega og i'kamlega risa og hamhleypu (Wolfe Var 3 álnir og 6 þumlungar á hæð °g eftir því lierðibreiður) betur og etnlasgar en nokkru sinni er unnt :d verkum hans. Allt er honum kom 1 img, að því er virðist, allt, er liann ottaðist eða vonaði, varð hann að skrifa um þegar í stað, og svo ör- u8g var. vissti hans um sína eigin snilligáfu og sannfæring hans um :|0 Itvað eina, sem hann festi á pappír, myndi lesið og íhugað um langan aldur, að hann varði jafn- V<'1 miklum tíma í að endursegja °g hreinrita bréf, sem hann ætlaði sér aldrei að senda frá sér. 1‘etta feiknmikla bréfasafn er í raun réttri ævisaga eins manns, allt ,rá fyrsta klóri 8 ára drengs, þar sem hann segir: „Það hefur verið f'gning hcr í tvo eða þrjá daga", 'il síðasta bréfsins, er hann, þá að- cins 37 ára gantall og að dauða kominn, segist hafa Itugboð um, að nú séu endalokin að nalgast. Bréf Wolfes, engu stður en bæk- ur hans, bera ljóst vitni hinum óslökkvandi lífsþorsta hans og innri orku, sem oft brauzt út á hinn skringilegasta hátt, en þó fyrst og fremst í óstöðvandi orðastraumi. Hann hóf rithöfundarferil sinn með því að semja tvö leikrit. Bauðst leikhús eitt í New York til þess að setja annað þeirra á svið, ef Wolfe vildi stytta það um sem svaraði 40 mínútunt al sýningartínta þess. Wolíe tók til óspilltra málanna, en Jtegar hann hafði lokið endurskoð- un verksins, reyndist það nærri heilli klukkustund lengra í sýningu en það hafði áður verið. Þá gafst hann upp, lagði leikritagerð á hill- una og sneri sér að ritttn skáld- sagna. Fyrsta skáldsaga hans, Look Homeward, Angel, var svo löng, að þegat útgefandi fckkst loks ,tð ltenni, krafðist hann þess, að höf- undurinn stytti bókina um 100,000 orð, og þetta tókst honurn að gera, cn það kostaði mikið erfiði og átök. Þegar fyrsta bókin var komin út, Itauðst sami útgefandi til þess að gefa út aðra bók eftir Wolfe, en tók það fram, að liún yrði að vera mikið styttri en sú fyrsta. Wolfe vann að þessu verki í nærri þrjú ár, og þegar hann hafði loks lokið við handritið, var það svo ólióflega L

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.