Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1957, Side 67

Eimreiðin - 01.07.1957, Side 67
LANDIÐ MITT OG LANDIÐ YKKAR 219 einhverjum mestu og sígildustu bókmenntum heims, og þeg- ar hann snýr aftur heim, getur ekki hjá því farið, að hann Hytji eitthvað af þessu með sér til Ameríku. Á fyrri árum hafa íslenzkir menntamenn, sem flutzt hafa *d Vesturlieims, flutt með sér hluta af þessari merkilegu arf- Icifð. Ber þar hæst prófessor Halldór Hermannsson, en starf Imns senr bókavörður Fiskesafnsins við Cornellháskólann er Vel kunnugt. En þeir eru fleiri, sem með skrifunr sínunr og starfi hafa átt drjúgan þátt í því að kynna ísland vestan hafs. þar nefna vini mína Stefán Einarsson við Jolins Hopkins- I'áskólann og Richard Beck \ ið ríkisháskólann í Norður Da- k«ta. En sá tími er nú kominn, að framkvæmd þessa hlut- 'erks þarf að vera í höndunr innfæddra Ameríkumanna, ef ottlrvað á að verða úr framkvæmd þess. Tími innflytjend- auna er liðinn, og svo virðist senr þeir verði fáir, Vestur-ís- endingarnir, er að einum mannsaldri liðnum geta haldið "PPÍ 1 ána íslenzkrar tungu og bókmennta. Eina lausnin á l^essu vandamáli er einnritt stofnun kennarastóls fyrir ame- 1 'skair sendikennara við Háskóla íslands, því hann getur, I3egar heim kenrur, gert útbreiðslu íslenzkrar menningar og dóknrennta að mikilsverðunr þætti í lífi sínu. Arangurinn af slíku starfi ætti ekki að vera sá að auka attrerísk áhrif, Ireldur að efla og bæta skilning manna á hinu »falda“ í þjóðlífi Ameríku — því, sem ekki liggur laust á yiirborðinu, því að það er lrin sanna og eiginlega Ameríka. au er sú Ameríka, sem elur við brjóst sér hinar sönnu lýð- læðishugsjónir þjóðarinnar, hinn stærsta sjóð vináttu og vel- v ,ldar í garð allra manna, senr sagan þekkir. Þetta er sú Ame- Dka, Sem fyrr eða síðar hefur lrrint lrverjum væntanlegum u|er eða Stalin ofan af fótstalli auglýsingarinnar og sýnd- armennskunnar, allt frá Huey Long frá Louisiana til Josephs < v'arthys frá Wisconsin. Ég vona, að það muni hvetja ís- uinga til þess að standa gegn þeinr anrerísku áhrifum, sem þeir eins og við hafa andstyggð á: æsingunum og glæp- ‘muirr og glitrinu, og að þeir nruni á þann hátt kynnast hinni s°nnu Ameríku, senr býr undir hinu blindandi yfirborði Ueonljósanna.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.