Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Side 45

Eimreiðin - 01.04.1958, Side 45
EIMREIÐIN 117 En eitt sinn fyrri islandsk digter bjó hér og íslendingar seldu liann á fœti. .. Og sólin skin á Sánktipétursstræti. Andvarp Andartak: — Og lif okkar allt er lifað. — Ljós, sem kviknar og slokknar svo fyrr en varir .. . — Áin, sem drynur ómþungt við kaldar skarir á ekki langt til hafs . .. Það fellur dögg i grœna bolla, sem gróa; en geigur haustsins býr undir hjúpi vors. — Og aldrei framar gætir neins gengins spors —. — Áin flæðir um flúðir, fellur með bökkum. . .

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.