Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Page 45

Eimreiðin - 01.04.1958, Page 45
EIMREIÐIN 117 En eitt sinn fyrri islandsk digter bjó hér og íslendingar seldu liann á fœti. .. Og sólin skin á Sánktipétursstræti. Andvarp Andartak: — Og lif okkar allt er lifað. — Ljós, sem kviknar og slokknar svo fyrr en varir .. . — Áin, sem drynur ómþungt við kaldar skarir á ekki langt til hafs . .. Það fellur dögg i grœna bolla, sem gróa; en geigur haustsins býr undir hjúpi vors. — Og aldrei framar gætir neins gengins spors —. — Áin flæðir um flúðir, fellur með bökkum. . .

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.