Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 58
130 EIMREIÐIN eru hestahagar og volg uppspretta, er Strútslaug heitir. Er þar nú náttból fjallamanna, og þar mætast Skaftfellingar og lvangvellingar í fjárleitum á haustin. Þegar við komum úr hrauninu vestan Hólmsár, tók Mælifellssandur við, kolsvart- ur og gróðurvana svo langt sem augað eygði. Til suðurs lá sá hluti Mýradalsjökuls, sem kallaður er Sléttijökull eða Botn- jökull. Er hann svartrákóttur af sandi og ösku, sem fokið liefur á hann eða gubbazt upp úr sprungum með levsingar- vatninu. Við norðurbrún jökulsins er móbergskeila ein mikih sem heitir Mælifell. Dregur sandurinn nafn af henni, enda er hún leiðarvísir þeirra, er um hann fara. Fellið er sorfið af jökli og jökulsám og á einum stað talið vera svo útgrafið, að þar á jafnvel að vera gegnt í gegnum það. Hefur fjalla- maður nokkur sagt svo frá, að eitt sinn er hann smalaði jökulröndina, hafi nokkrar kindur hrokkið undan honum * klettaskúta í fjallinu. Hélt hann á eftir þeim, en þær runnti áfram eftir hellinum inn í sortann. Fjallamanni þótti grun- samlegt, hvað féð leitaði fúslega inn í þessi göng. En bráð- lega sá hann taka að birta fyrir botni ganganna. Opnuðust þau þar aftur út á sandinn. Komst fjallamaður þar út með fe sitt og taldi sig hafa gengið í gegnum Mælifell. Annars liggul leiðin norðan fellsins, en sunnan við annað hátt og strýtu- myndað fjall, sem kallað er Meyjarstrútur eða aðeins Strútur. Milli fellanna rennur jökulsá ein lítil eftir sandinum. Kemui liún undan jöklinum og fellur austur í Hólmsá. Heitir hun Brennivínskvísl, og mun nafn hennar þykja ærið nóg tilefm fyrir lúinn ferðamann að doka þar ögn við áður en lagt el lengra vestur á bóginn. Mælifellssandur er talinn illur yfir' terðar fyrrihluta sumars sökum bleytu og naumast fær fy11 en um miðjan júlímánuð, en er við fórum þar um, var eiU' muna tíð og færðin því hin ákjósanlegasta. Aðeins vætluðu nokkrir leysingarvatnstaumar undan jöklinum og liðuðus1 norður sandinn eftir sólbráð dagsins. En vestan undir hrygS þeim, sem Skiptingaralda heitir, lágu enn þá skaflar af snj° síðasta vetrar. Af Skiptingaröldu er skipað í leitir austur yf*1 sand í fjallgöngum Rangæinga. Þaðan er talinn allt að þrigSJ3 stunda lestargangur í Hvanngil, sem er næsti grashagi vestan sandsins. Er um tvær leiðir að velja. Beint vestur sandinn 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.