Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN
41
Hvernig getur hún lifað án hans?
En hann er allt of góður til þess, að hún láti skuggana af
fortíð sinni leggjast yfir líf hans. Er það þá ástæðan, en ekki
hugsunin urn manninn og barnið? Hún getur ekki greint það
1 sundur, hve djúpt sem hún kafar.
Ef til vill er hún búin að missa alla trú á ástinni, og ný
'önbrigði treystir hún sér ekki til að þola.
En þennan dag ætlar hún sér að eiga til enda og ekki
segja Gunnari frá ákvörðun sinni fyrr en seinast í kvöld, eða
þá skrifa honum á morgun.
Aslaug rís upp í rúminu. Nú er kominn tími til að klæða
S1g- Hún heyrir, að gengið er um í stofunni fyrir framan.
Eað er víst Dísa litla, sem kemur með ömmu sinni.
~ Kemur hann pabbi frá útlöndum á morgun, annna?
sPyr Dísa.
~~ Ekki á morgun, væna mín, en hann kemur vonandi
Eráðum, segir amma.
~Æ, hvað ég hlakka til, segir Dísa. Verður mamma þá
ekki aftur glöð, eins og hún var einu sinni?
Amma hennar svarar engu, en Dísa heldur áfram:
~~ Þegar ég er orðin stór, þá ætla ég alltaf að vera glöð,
^g ég astla að vera góð við alla, svo að allir verði glaðir. Og
eg ætla alltaf að tala við börnin mín og segja þeim sögur, en
aldrei segja: — Æ, láttu mig í friði. Það er svo ósköp leiðin-
legt- Finnst þér það ekki, amma?
~ Lofaðu mér að greiða fallegu lokkana þína, segir annna.
' Var hann pabbi ekki einu sinni litli drengurinn þinn,
amma, spyr Dísa.
Jú, hann var einu sinni litli drengurinn minn, segir
a®nia.
~~ Geturðu nú ekki luiggað hann lengur, síðan hann varð
Eh'sa bíður ekki eftir svari.
~~ Heyrðu, amma, segir hún. Af hverju er gamalt fólk betra
en það, sem er ekki ganralt?
Hvað ertu nú að rugla, yndið mitt, segir annna.
J^> vist er það betra, segir Dísa einbeitt. Þú ert alltaf
la ala> og þið viljið segja mér sögur og syngja fvrir mig