Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN
85
S1ður félagarnir. En hann er ætíð hinn sami í viðmóti við
Ull§> hugsaði Elísabet. Eða er hann ekki ætíð hinn sami gagn-
'art Ég sé hann að vísu á hverjum degi. Hún hristi
höfuðið, líkt og hún væri að flæma á brott flugu, og flæmdi
Urtl leið á brott óþægilega hugsun: Það er komið yfir mið-
u®tti, klukkan er þegar orðin hálfeitt. Og ég á að fara á
ætur klukkan sjö. Jean á að fara svo snemma í leikfimi.
1 u verð ég að reyna að sofna.
Hávaðin af umferðinni úti á strætinu hindraði hana ekki
1 að heyra tifið í úrinu sínu. Henni fannst það vera líkt og
Un tæki um lífæð veiks barns. Lúðvík hreyfði sig í rúminu
°o velti sér á bakið, án þess að til hans sjálfs heyrðist nokk-
u®- Ábreiðan sveipaðist þétt um þennan stóra líkama, sem
j' hreyfingarlaus, eins og hann myndi eitt sinn liggja um
a eilífð, Elísabetu datt í hug, að svefnleysið væri ekki mjög
ærnt, ef það gerði mann ekki algerlega varnarlausan gagn-
jjart hugsuninni um dauðann. Með því átti hún ekki við
gsunina um sinn eigin dauða, því að hún var aðeins aum
^ona, sem var öðrum ekki þýðingarmikil, að undanskildum
°rnunum, en þau voru nú bráðum uppkomin. Nei, það
'ar hugsunin um, að Lúðvík lægi einhvern tíma ískaldur
^o stirðnaður, einhvern daginn, einhvern ákveðinn dag í flóði
^°naandi daga. Það var sú hugsun, sem ásótti hana svo, að
t^beit á jaxlinn. Hversu lnyllilegt yrði það að deyja ef
Vl11 ekki á undan honum! Og þó . . . Hyrfi hún brott á
Undan, myndi önnur kona eflaust. . . Elísabet tók á ný til að
j|oga höfðinu fram og aftur og endurtók í hálfum hljóðum:
u Verð ég að reyna að sofna.“ Og hún tók varlega í hönd
Uanns síns, líkt og til að særa á burt óoeðfellda hugsun. Það
lia a^vana hönd sofandi manns. Elísabet fann, að hönd
ns íuktist um hönd hennar. Elenni hafði virzt brjóst hans
hef' SV° ^^rrt’ bht og það hreyfðist varla, en nú tók það að
fó ^St °° fyrst haegt, en svo ott °g tltt;’ °g skyndilega
T sbjálfti um allan þennan stóra líkama.
Haiðvík, hvað gengur að þér?“
h (A'1Sa')et gerðt strax ráð fvrir hinu versta og áleit, að hann
1 fengið slag. Hún leitaði lampans, en gat ekki fundið
Veikjarann. Loks varpaði lampinn samþjöppuðu ljósi innan