Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 102
86 EIMREIÐIN hrings lampahlífarinnar á hálffullt vatnsglas. En líkami Lúð- víks lá enn í myrkri, líkami hans, sem fann til þjáninga, er hún þekkti ekkert til. Hún beygði sig yfir hann og brá hendi sinni óttaslegin á andlit honum, sem sneri til veggjar. Er hún dró höndina aftur að sér, var hún.........vot. .„Græturðu, Lúðvík?“ Hún reis upp á hnén og starði orðlaus á brjóst hans, sem hófst og seig stynjandi ótt og títt. Hafði hún nokkru sinni heyrt hann gráta öll þau fimmtán ár, sem hún hafði verið eiginkona hans? Nei, jafnvel ekki meðan á stríðinu stóð og leyfi hans var útrunnið og hann hafði orðið að slíta sig frá henni á nýjan leik. Og Lúðvík, sem var svo hlédrægur og' fáorður, hvað sjálfan sig snerti, að fólki fannst hann vera næstum tilfinningalaus! Með sjálfri sér barmaði hún sér stund- um yfir því. . . Elísabet smeygði armlegg sírium undir þungt höfuð hans. Þáð féll niður á mjúka öxl hennar, og hún tók á nróti því, líkt og hún hefði gert, hefði þetta verið eitt af börnunum, sem var í leiðu skapi. Og Lúðvík, 48 ára gamall karlmaður, gaf nú gráti sínum lausan tauminn. Elísabet endui'- tók í sífellu: „En hvað er að, vinurinn minn?“ Og hún ró- aðist urn leið örlítið við hugsunina um, að ekki var urn sjúkdóm að ræða . . . heldur sorg. Maður stendur aflvana gegn sjúkdómi, sem kann að hafa dauðann í för nreð sér, en sorg var ekki til svo djúp, að Elísabetu fyndist hún ekki brynjuð gegn henni. Með áhyggjuþrunginni íhygli virti lnin Lúðvík fyrir sér. Það var líkt og tárin ummynduðu andlit lians, breyttu því í barnsandlit, andlit, er líktist andlitum barnanna. Alveg ósjálfrátt streymdu þau orð af vörunr henn- ar, sem hún hefði notað, ef Jean eða Raymond hefðu átt i hlut: „Gráttu bara, gráttu bara! Á eftir geturðu svo sagt mér, hvað gengur að þér.“ Að lokum jafnaði hann sig svo, að hann gat stunið upp: „Ég er bjáni, indæla vinan mín. Það er ekkert að. Þú veizt ekki, hversu nrjög ég skammast mín. Eg var ekki á verði. Það var allt vegna þess, að þú tókst run Irönd mína í myrkrinu . . .“ Hann varpaði öndinni léttar, líkt og kafari, senr kemrU' unr síðir upp úr sjónunr. „Nú líður mér betur. Og nú skulum við sofna, Beta. Þu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.