Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 107
EIMREIÐIN
91
'lv°rt öðru svo nánum og flóknum böndum, eru orðin það
mikiH hluti hvort af öðru, að almenn lögmál ástarinnár gilda
ekki framar um þau.
»hað, sem mig og þig snertir, er í rauniiini á allt öðru
sviði.“
»Orð, orð!“ andvarpaði hún.
Hann sagði og stundi við, að hann væri svo máttfarinn, að
ann gæti ekki reynt að koma henni í skilning um þetta . . .
»har að auki er það allt óf satt. að ástarsorg skilur mann
frá öllum heiminum. F.n hvað er liægt að gera við því?“
★
★ ★
Hvorugt þeirra mælti orð af vörum um hríð. Hann hafði
teYgt úr sér og lá þannig kyrr. En hún lá fram á olnboga
'Sei á svæflinum. Hún þerraði svitann af enni og kinnum
anns síns. Hún þjáðist, vegna þess að hún gat ekkert fyrir
nn gert. En skyndilega fannst henni, að hún væri nú búin
“ finna þau orð, sem dygðu. Hún sagði:
»Ein sönnun þess, að hún elski þig í rauninni, er sú af-
}oisemi, sem hún lrefur alltaf vakið hjá mér. Afbrýðisemi
e' nruggasta sönnunin. Ég vissi, að hún elskaði þig, . . . vissi
1 ’ löngu áður en þú uppgötvaðir það. Hversu oft hef ég
c 'ki hindrað, að þú byðir henni að borða með okkur eða
þu fylgdir henni á neðanjarðarstöðina á kvöldin!"
»lJú hefur þá þjáðst vegna þessa alls, vesalings Beta mín?“
^ Hann endurtók: „Þú hefur þjáðst vegna þess.“ Og það
1<l fyrir votti af gleði í rödd hans. Svo sagði hann:
Én Andrea þjáist ekki. Ég hef aldrei fundið til þeirrar
. mingju, að sjá liana þjást mín vegna. Tár annarra geta í
auninni ein sannfært mann um slíkt.“
I ”^ún grét um tíma, þegar þú sást aldrei tár hennar, vegna
, efs þú sást hana þá í rauninni alls ekki. Og hvers vegna
°sköpunum ætti hún að vera að gráta núna? Hún heldur
Hl Ullni ' kendi sér, því að þú elskar liana. Þá gæfu á hún! . . .
pj llStaðu nú á mig, Lúðvík! Svaraðu mér nú af hreinskilni:
p eðu komið það augnablik í lífi þínu, að þú elskaðir mig . . .
a við, hvort þú hafir nokkru sinni fundið til þess konar
ha: