Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 123
EIMREIÐIN 107 °rðin sjö? Ég verð að fara inn til barnanna og gá að, lrvort Jean er kominn á fætur . . Hún brá sloppi yfir herðar sér og gekk út úr svefnherberg- inu. bá hvarf brosið af andliti Lúðvíks. Nú varð það að nyju líkt og það liafði verið, er hann barðist og þjáðist um n°ttina. »Allan þennair dag án hennar,“ tautaði hann. „Og líka á ntorgun. . . . Hvernig á ég að afbera það?“ I huga sér reyndi hann af ýtrasta megni að hlaupa yfir þær óindranir, sem þessir tveir innantómu dagar mynduðu í lífi óans. Hinum megin hindrananna sá hann í anda þrjár, stutt- ar vikur, áður en fjölskyldulevfið skildi þau Andreu að. Andrea ætlaði að fara til fjölskyldu sinnar nálægt Biarritz. Hún ætlaði að lifa þar hinu fábjánalega lífi jazzhljómlistar °§ golfleiks. Þar myndi hún ef til vill einnig verða samvist- Urn hinum óþekkta manni, mjög hamingjusöm, vegna þess að ekki var nú framar njósnað um hana. Hún mvndi sjálf- Sagt segja við hann: „Þetta er sumarleyfið mitt, . . . mitt raun- 'erulega . . . eina sumarleyfi. . .“ Og um kvöldið myndu þau SVo dansa saman. Éörnin komu hlaupandi inn í herbergið. Kunnu þau nú Hxíurnar sínar? . »É.aymond, ertu búinn að hreinskrifa reikningsdæmið þitt? ES vil ekki, að þú skilir slíku sóðapári í skólann." Nú er hann aftur orðinn aleinn. Hann fer út á svalirnar, ærnir burt dúfu og hallar sér fram vfir handriðið, ... út Hó tómið. Hann grípur um handriðið báðum höndum og oistir það. Nei, það er ekki þetta ryðgaða handrið, sem vernd- *ann ^ra Því að irraPa niður, myljast sundur og finna loks rnn. Það er lifandi handrið, sem hindrar hann í því, . . . Hið: °na, sem fylgir honum ætíð eftir með árvökum augum, og synir hans, — synirnir — þessar tvær framandi, ókunnu mann- 'eiur. Hann hefur séð sér fyrir varðmönnum. Hann þarf Pannig ekki að hræðast liið óhugnanlega brjálæði, sem hann nnur streyma upp frá dýpstu afkimum sálar sinnar. Hann H'ttU' gefið sig örvæntingunni á vald í fullri ró. Hann þarf ri að hræðast neinn hryllilegan, voveiflegan atburð. Hann Paif ekki annað en að ganga áfram eftir hinum slétta vegi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.