Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 132
116
EIMREIÐIN
Undirforinginn: Ég hef aldrei heyrt það.
Maðurinn: Og nrunt ekki heyra, undirforingi. Blöðin segja
ekki frá öllu, senr gerist. Það var lögregluþjónn í óhreyttum
búningi, líka. . . . Hann var í Limerick. . . . Það var eftir árás-
ina á hermannaskálann í Kilnrallock. . . . Tunglsljós . . . ein-
mitt eins og núna . . . hjá vatni.. . . Ekkert varð vitað nreð vissu-
Undirforinginn: Segirðu satt? Hræðilegt er að búa í þessii
landi.
Maðurinn: Já, það er það sannarlega! Þú gætir staðið þarna,
lrorft í hina áttina, heldur, að hann konri hérna megin að
bryggjunni (bendir), og hann gæti komið hinunr megin frá
(bendir), og hann gæti verið kominn til þín, fyrr en þú
vissir af.
Undirforingnin: Hér þyrfti að vera heill hópur lögreglu-
þjóna til þess að hafa hendur í liári nranns eins og hans.
Maðurinn: F.f þú vilt, að ég stanzi hjá þér, gæti ég horft
niður lrér. Ég gæti setið hérna á þessari tunnu.
Undirforinginn: Og þú þekkir hann líka vel?
Maðurinn: Ég nrundi þekkja hann í mílu vegar fjarlægð,
undirforingi.
Undirforinginn: Mundir þú ekki vilja fá hluta af verð'
laununum?
Maðurinn: Fátæklingur eins og ég, sem verð að fara urn
þjóðveginn og syngja á mörkuðum — á ég að hafa upp á hon-
unr og fá verðlaun fyrir? Þú þarfnast mín ekki. Ég er örugg'
ari í borginni.
Undirforinginn: Þú getur tafið unr stund.
Maðurinn (fer upp á tunnuna): Ágætt, undirforingi. Eg
vona aðeins, að þú örmagnist ekki, undirforingi, að ganga
franr og aftur, þar sem þú ert.
Undirforinginn: Sé ég þreyttur, þá er ég vanur því.
Maðurinn: Þú getur átt örðugt verk fyrir Jröndum í kvöld.
Veittu þér það létt, nreðan þú getur. Hér uppi á tunnunni
er gott pláss, og þú sérð því lengra sem þú ert hærra settut-
Undirforinginn: Getur verið, (Fer upp á tumrttna til hans,
horfir til hægri. Þeir snúa bökum sanran og lrorfa í gagnstæðai'
áttir.) Mér varð einkennilega innan brjósts af því, sem þu
sagðir.