Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN
65
V1® höfum þegar svo margt ólesið af ljóðum hér á landi, að
11111 gleymist í góðum félagsskap.“ —
VII.
Spurningin, sem ritdómur Tors Jonssonar fyrst og fremst
^ekur, er, hvort „þetta ljóðasafn sé í raun og veru úrval af
, bezta í íslenzkri ljóðagerð frá 1850 til 1930“, svo að hægt
Se að dæma um gildi íslenzkrar ljóðagerðar á þeim grund-
yeíh. Hér skal strax tekið fram, að ekkert úrval er nefnt
1 bók Hylens. Samt sem áður er víða vel valið; eftir nokkur
s áld er valið jafnvel ákjósanlegt. En vafalaust hefðu heildar-
Hhn verið betri, ef sumu hefði verið sleppt, og annað mikil-
' ;tRara tekið í staðinn.
I >.Udvalgte islandske Digte“ eftir danska ljóðaþýðandann
^ af Hansen (1919) er kvæðunum skipt í flokka eftir efni.
ei þykir sú niðurröðun fremur leiðinleg, og hún getur oft
enð vafasöm, ekki sízt þar sem fleiri en einn efnisþráður eru
samanfléttaðir í einu og sama kvæði. Flokkun eftir höfundum í
rettri tírnaröð gefur í senn skýrari mynd af höfundunum sjálf-
11111 og þar að auki mynd af þróuninni. Þessa aðferð hefur Ric-
rd Beck notað í íslenzkum Ijóðum (Icelandic lyrics), sem
Jailn hefur safnað saman og gefið út (1930); og sama máli
'’egnir um Millom frendar eftir Hans Hylen.
Sumt í bók Hylens ber því ótvírætt vitni, að hann, að
■ llllllsta kosti að nokkru leyti, hefur stuðzt við bók Becks,
eðfai ^ann undirbjó Millom frendar. Ekkert væri heldur
egra en að styðjast við slíka bók eftir jafnskilningsríkan
aunnanda og fræðimann. En Richard Beck skýrir frá því
H fur í formála, að hún í fyrsta lagi hafi orðið til af þörf
anl °§ að árangurinn hafi ekki getað orðið sem ákjós-
i , e8astur af ástæðum, sem hann síðan rekur. Hann telur
°ergIla ”^Íarri því að gefa fullkomlega rétta mynd af ljóða-
j* Mendinga á því tímabili, sem hún nær yfir.“ Hann
iTnar ui. a., að ekkert erfiljóð eftir Bjarna Thorarensen eða
p att^llas Jochumsson er tekið með, né heldur mestu afrek
r’ms Thomsens og Einars Benediktssonar.
11 Bjarna birtir Hylen Eldgamla Isafold, Sigrúnarljóð,
5