Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 124
108 EIMREIÐIN milli tveggja hárra múra. Hvert skref mun að vísu kosta liann átak og baráttu. Mun jaað ekki yfirbuga krafta hverrar mannveru, að þurfa að berjast á móti straumnum allt til clauða . . . , lifa öllu lífinu í slíkri baráttu? Nei, maður þarf aðeins að þjálfa sig og venjast því. Nú ætlar hann strax að gera leikfimiæfingarnar sínar, fara í morgunbaðið og raka sig. Hann var huglaus í nótt. Hann framseldi sig allan. Slíkur veikleiki gæti orðið honum dýrkeyptur. Hann þarf ekki að hræðast rifrildi eða leynilegar ofsóknir. Elísabet yrði sjálfsagt indælli en nokkru sinni fyrr. Ætli hún yrði nokkuð kulda- legri í viðmóti við Andreu en áður? Hann þorir að veðja, að hún mun fremur reyna að nálgast hana, . . . leggja sig fram til þess að vinna hana og skipa einnig sess í líli hennar. í fram- tíðinni munu þær hittast oftar en áður og tala um mig í laumi. Þær munu sameinast í meðaumkun sinni á mér. Svo verða þær að jragna skyndilega, ef ég kem inn til þeirra. Ég verð hinn þýðingarmikli sjúklingur, liggjandi á mínum sjúkrabeði, sem ættingjarnir þyrpast að, . . . þar sem ættingjar, er stóðu áður á öndverðum meiði, sentja vopnahlé. Þær verða hrærðar í huga, blanda saman tárum sínum, og svo fer Jteim ef til vill að jrykja vænt hvorri um aðra. Og þær munu hliðra til hvor fyrir annarri. Neyðist Beta til að skilja mig eftir aleinan í París, þá verður Andrea líka skyndilega að ferðast til Bordeaux. Nú mun forsjónin ræna mig Jteim fáu augna- hlikum gleðinnar, sem ég seildist stundum eftir og hrifsaði til mín. Ferðalög, sem dregið verður að hefja, . . . þjónustu- fólk, sem rýkur á burt úr vistinni, . . . veikindi barnanna . . . , allt verður þetta notað sem vopn gegn hjarta mínu! Hingað til hefur því þó verið þannig farið, að ófyrirsjáanlegir at- burðir losuðu stundum um hlekki mína. í framtíðinni getur ekkert Jrað skeð, sem reyrir mig ekki enn fastari hlekkjum. Starf mitt eitt er eftir. Hann gekk Jrunglamalega upp stigann, sem lá upp í vinnu- stol’u hans. Unga stúlkan, fyrirsætan hans, ætlaði auðsýni- lega að konta of seint. Hann settist frannni fyrir málaragrind- inni og málverkinu, sem hann var nú að vin-na að. Barns- rödd hrópaði: ,,Pabbi, það er síminn til þín!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.