Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 93
EIMREIÐIN 77 1 engnu frelsi og rétti, möguleikum sínum til frjórrar og kjarn- goðrar menningar, græddrar á rót fornra menningarerfða og tlfdrar við jafna aðstöðu allra til að þroska hæfileika sína '' 1<') yl nýrrar og víðtækrar þekkingar og himinsól göfugrar •-tuar á undramátt mannsandans, þá er hann vinnur í sam- Uemi við hin skapandi og græðandi öfl tilverunnar. Hún verður lfka að gera sér ljóst, að raunverulega er ekki þarna emungis um að tefla framtíðarmenningu liennar einnar, frelsi hennar og rétt, heldur íslenzku þjóðarinnar allrar, því að alþýðan við sjóinn er orðin meiri hluti allra íslendinga, og dver verður íslenzk menning, hvert frelsið og rétturinn, ef lllrn neytir ekki skilyrða sinna til menningar og þroska, ef hun gætir fre]sjs s]ns 0g réttar? Og vera mætti hún þess 'Randi, að þarna verður hún fyrst og fremst að treysta á sJalfa sig til úrbóta, og þarna mundi varlega á vörzlu annarra treystandi, því að það er hún — og þá einkum unga kynslóð- llr’ ómótuð, laus og liðug og með fullar hendur fjár, sem er Sa gullfugl, sem gróðaminkurinn sækist eftir, hún sjálf með Sltt geipilega atkvæðamagn, sem gildir að ginna og blekkja, Jalnt þeim, sem kynnu að vilja tryggja sér aðstöðu í refskák 'alda og gróðalryggju og hinna, sem gæti beinlínis leikið hug- 111 á að leggja frelsi hennar og rétt í fjötra. ^ hjaralraráttunni reyndist alþýðunni við sjóinn máttur Sanrtakanna það afl, sem leiddi til sigurs. Máttur þeirra senr ’nenningatækis mundi engu síðri. Aðstaða þeirra í þjóðfélag- lnu er nú orðin þannig, að kjarabaráttan má heita sjálfvirk mots við það, sem áður var, og svo Irefur þá sú orðið raunin, rnjog hefur dregið úr lífrænni þátttöku lrvers einstaklings, n og yngri, í þessum mikilvægu samtökum, senr áður voru P?ounni ekki aðeins nauðsynlegt tæki, lykill eða þvinga, eldur líka og engu síður hjartfólgið atlrvarf jafnt á stundunr 8 01 Sern þrenginga. í öðrunr löndum — og þá ekki sízt llleð nágrannaþjóðum okkar, lrafa þessi samtök verið geysi- nnkilvægur vettvangur fræðslu og þjálfunar, og það mundi einkum því að þakka, hve marga afburðaforingja alþýðan í essum löndum hefur eignast úr sinni eigin fylkingu. Hví ' di ekki gera þau að þeim vettvangi, þar sem þeir eldri eöt þeim ungu sögu sína og reynslu, þar sem fjallað sé um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.