Eimreiðin - 01.01.1959, Side 93
EIMREIÐIN
77
1 engnu frelsi og rétti, möguleikum sínum til frjórrar og kjarn-
goðrar menningar, græddrar á rót fornra menningarerfða og
tlfdrar við jafna aðstöðu allra til að þroska hæfileika sína
'' 1<') yl nýrrar og víðtækrar þekkingar og himinsól göfugrar
•-tuar á undramátt mannsandans, þá er hann vinnur í sam-
Uemi við hin skapandi og græðandi öfl tilverunnar. Hún
verður lfka að gera sér ljóst, að raunverulega er ekki þarna
emungis um að tefla framtíðarmenningu liennar einnar, frelsi
hennar og rétt, heldur íslenzku þjóðarinnar allrar, því að
alþýðan við sjóinn er orðin meiri hluti allra íslendinga, og
dver verður íslenzk menning, hvert frelsið og rétturinn, ef
lllrn neytir ekki skilyrða sinna til menningar og þroska, ef
hun gætir fre]sjs s]ns 0g réttar? Og vera mætti hún þess
'Randi, að þarna verður hún fyrst og fremst að treysta á
sJalfa sig til úrbóta, og þarna mundi varlega á vörzlu annarra
treystandi, því að það er hún — og þá einkum unga kynslóð-
llr’ ómótuð, laus og liðug og með fullar hendur fjár, sem er
Sa gullfugl, sem gróðaminkurinn sækist eftir, hún sjálf með
Sltt geipilega atkvæðamagn, sem gildir að ginna og blekkja,
Jalnt þeim, sem kynnu að vilja tryggja sér aðstöðu í refskák
'alda og gróðalryggju og hinna, sem gæti beinlínis leikið hug-
111 á að leggja frelsi hennar og rétt í fjötra.
^ hjaralraráttunni reyndist alþýðunni við sjóinn máttur
Sanrtakanna það afl, sem leiddi til sigurs. Máttur þeirra senr
’nenningatækis mundi engu síðri. Aðstaða þeirra í þjóðfélag-
lnu er nú orðin þannig, að kjarabaráttan má heita sjálfvirk
mots við það, sem áður var, og svo Irefur þá sú orðið raunin,
rnjog hefur dregið úr lífrænni þátttöku lrvers einstaklings,
n og yngri, í þessum mikilvægu samtökum, senr áður voru
P?ounni ekki aðeins nauðsynlegt tæki, lykill eða þvinga,
eldur líka og engu síður hjartfólgið atlrvarf jafnt á stundunr
8 01 Sern þrenginga. í öðrunr löndum — og þá ekki sízt
llleð nágrannaþjóðum okkar, lrafa þessi samtök verið geysi-
nnkilvægur vettvangur fræðslu og þjálfunar, og það mundi
einkum því að þakka, hve marga afburðaforingja alþýðan í
essum löndum hefur eignast úr sinni eigin fylkingu. Hví
' di ekki gera þau að þeim vettvangi, þar sem þeir eldri
eöt þeim ungu sögu sína og reynslu, þar sem fjallað sé um