Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 113
EIMREIÐIN
97
gæti vei ímyndað sér, hvernig afbrýðisemin væri, þótt hún
'æri ekki sjálf afbrýðisöm neitt að ráði.
”Já. ég þjáist mjög mikið, Beta, en samt á hinn óþekkti,
Sem í huga Andreu býr, enn ekki neina sök á þeiiTÍ þjáningu
minni. Þjáningin er ekki af lians völdum . . . enn þá. Hvað
mig snertir, getur afbrýðisemin ekki kviknað fyrr en eftir
n°kkra yfirvegun. Það er svo stutt síðan ég varð fyrir þessu
'dalli, og hugur minn er enn í uppnámi. Það er fyrst í dag,
Pegar hugur minn hefur róazt, að hugsanir mínar eru færar
Uln að hamra það járn, . . . smíða það vopn . . . , sem mun
SUndurtæta mig.“
..Hugsanir mínar snerust eingöngu um fortíð Andreu . . .
Par til í gær> tp dæmis um Unga manninn, sem sagði mér, að
,ann befði dansað við hana í Pontaillac, þegar hún var átján
<na' Hann lofsöng blaa þann, sem þá hvíldi yfir húð hennar.
otundsblær hennar var nú orðinn miklu lélegri, eftir að
a{- n.fór að mála sig og farða, sagði hann. Hvað er þá eftir
a hinni ósnertu mey, þótt hún sé ung enn? Hún hefur lifað
Pusuncl lífum, áður en hún náði á rninn fund. Ást hennar
c’ birta frá stjörnu, sem ef til vill er þegar útdauð. En nú er
1 lengur um fortíðina eina að ræða. Nú opnast mér nýr
a avegur. Hvílíkur þvrnivegur! Bara að ég gæti sofið . . .
sofið . . .“ 1 7 6 0 8
»Vinur minn. Við skulum fara burt, ferðast burt, áður en
1 er komið í óefni. Við verðum að fara, Lúðvík. María
ei-ður að sjá
um börnin. Það gengur víst allt vel fyrir henni.
A bið mönnnu um að koma hingað á hverjum degi og líta
ettlr þeim.“
Hann hristi höfuðið neitandi og hélt áfram að endurtaka:
>.Om
ogulegt,
ómögulegt!
o o
TT o o
” n að mánuði liðnum verður þú hvort eð er að fara burt,
sem það kostar. Við höfum þegar tekið sumarbústað-
íriu ,, 1 . 1 °
° Lap Brun á leigu. Og þar gengur þér bezt að vinna.
gddir einu um mig, en starf þitt, Lúðvík!“
3 lnanuði liðnum hef ég ef til vii! jafnað mig.“
” arðu strax á morgun. Þá verðurðu heilbrigður.“
” o var áður um þau augnablik að ræða, þegar mér hefði
‘a® flýja, en nú er það of seint. . .“
7