Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 140

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 140
124 EIMREIÐIN Höfundur leiksins er sjálfur úr ensku yfirstéttarumhverfi og veit vafalaust, hvað hann syngur í þessu efni, en sarna verður ekki sagt um leikstjórann. Gunnar Eyjólfsson hefur margt vel gert á liðnu leikári, en að þessu sinni hafa honunr verið mislagðar hendur. Ensku lrefðarkonurnar, sem hann á að sýna, hv.erfa með öllu, og í þeirra stað er brugðið upp myndurn af síbullandi frúm, sem ef til vill væru hugsanleg- ar í samkvæmislífi Bandaríkjanna, þar sem Gunnar Eyjólfs- son er vel kunnugur, en alls ekki á Englandi. Guðbjörg Þorbjarnardóttir hefur farið verst út úr viðskipt- um sínum \ ið leikstjórann. Kona sú, sem hún leikur, er frá höf- undarins hendi ekki skapgreind, hégómagjörn, afskiptasöm, en jafnframt allglæsileg, smekkleg og með talsverða hefðarkonu- reisn. Á hefðarkonublænum örlar hvergi í meðferð Guðbjargar. Hún er aðeins skemmtilegur kjáni, sísuðandi og sífellt að gera axarsköft. Svo mjög hefur Guðbjörg lifað sig inn í þessa ein- kennilegu manngerð leikstjórans, að ekki er frítt við, að bregði fyrir erlendum hreimi í framburði hennar, en ekki er tungu- málanám á Englandi stundað af svo miklu kappi almennt, að líklegt sé, að ekki meiri andans manneskja en Sheila Broad- bent hafi ruglazt í framburði móðurmáls síns af þeim sökum. Indriða Waage hefur leikstjóranum liins vegar ekki tekizt að spilla, eða hann hefur alls ekki reynt það. Indriði er senni- legur enskur eiginmaður, dauðþreyttur á öllu vafstrinu, sein kynning dótturinnar í samkvæmislífinu fylgir, en nógu greind- ur og athugull til þess að bjarga því, sem bjargað verður, og gerir það raunar með fullum sóma, áður en lýkur. Sérstak- lega skemmtilegt er atriðið, jiar sem hann greinir dóttur sinni frá reynslu æskuáranna. Kristbjörg Kjeld er farin að tala svo hátt á sviði Þjóðleik- hússins í seinni tíð, að engu er líkara en hún sé að kalla alla leið til Færeyja, eða annarra mjög fjarlægra staða. Hún leikur að jressu sinni ástarhlutverk og gerir því harla lítil skil. Hún er að vísu allgóð, þegar hún er að snúa af sér þann biðilinn, sem henni er lítt að skapi, en ósköp fer lítið fyrir hlýjunni hjá henni, þegar hún á að sýna þeim, sem hugur- inn girnist, hverjum hún ann. I viðræðunum við foreldrana er Kristbjörg mildu eðiilegri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.