Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 165
-4
Fáein orð irá ritstjára
Eimreiðarmnar
Einhverjar mestu hátíðastundir æsku minnar voru þegar
^maritin Skímir, Iðunn og Eimreiðin komu á heimilið. Ég
stend því í þakkarskuld við ritstjóra þeirra, er mér fundust
n°kkurs konar æðri verur í líkingu við páfann sjálfan. Dóm-
um þeirra um bækur varð t. d. ekki áfrýjað. Sízt grunaði mig
þá, að ég ætti eftir að setjast í þann hefðarsess.
Eegar nú svo er komið, tel ég skyldu mína að gera í fám
0lðum grein fyrir stefnu minni og ritsins. Æðsta takmark mitt
ei að gera Eimreiðina þannig úr garði, að hún reynist les-
endum álíka aufúsugestur og hún var mér forðum. Þegar
þess var óskað, að ég tæki við ritstjórninni, varð ég við þeim
hhnælum, af því að mig langaði til að greiða þessa gömlu
skuld að einhverju leyti.
Hvernig má það verða?
Reynt verður að hafa efnið sem fjölbrevttast. Spor í þá
att sjúst þegar í þessu hefti, þar sem eru hinir nýju þættir
UlT1 tónlist, myndlist og leiklist. Ætlazt er til, að þeir verði
afram og að ýmsir skrifi þá, er tímar líða. IComi þar fram
°lík sjónarmið. Að sjálfsögðu bera höfundar einir ábyrgð á
PVl> sem þeir halda fram. En þeim, sem eru á öndverðum
’Ueið, er heimilt rúm til andsvara, séu þau rökstudd og rit-
af kurteisi.
Eyrst og fremst mun þó Eimreiðin helguð skáldskap og
°kmenntum, svo sem verið hefur. Áformað er að hafa bæði
jumsamda og þýdda smásögu í hverju hefti, enn fremur
l°o og leikrit eftir ástæðum, greinar um skáld, þýðendur og
Ueoimenn, auk þess ritgerðir um ýmis dagskrárefni, fróð-
eik 0g ferðasögur.
Eimreiðin verður algerlega óháð stjórnmálaflokkum, á með-
‘*n hún er í mínum höndum. Því aðeins getur hún verið frjáls.
relsið er bókmennta- og listamönnum eins nauðsynlegt og