Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN 61 lesin við hverja máltíð, og sálmar eru sungnir. Þau eru bæði strangir bindindismenn, og að mig minnir, er lieldur engin t°baksneyzla á heimili þeirra. Pin þau þurfa hvorki tóbak né áfengi til að geta notið þeirrar liliðar mannlífsins, sem er Þeirn mest virði: hinnar andlegu, siðmenntuðu og göfugu, þar Seni háar hugsjónir og mannlegur kærleikur gefa lífinu varan- legt gildi. Þau elska Guð og menningu sína, það traust- asta x norskri bændamemringu; og meðal fulltrúa hennar er ^a auðveldast að finna hina heitustu íslands vini. Norskir andsmálsmenn (nýnorskumenn), senr berjast óspart fyrir sín- 11111 Þjóðlega ættararfi, finna öðrum fremur til skyldleika Norð- lllanira og íslendinga. Afstaða Hylens til íslands er jafneinlæg °g heit og afstaða Mattlríasar Jochumssonar til Noregs. Þegar Sera Matthías kom fyrst til Noregs, kvað hann: Mér finnst ég sjái móður minnar móður, ég málið þekki, svip og alla drætti; hér ómar allt af helgum hörpuslætti, ég hlusta til af djúpri undrun hljóður. ið Og Hylen, sem kom til íslands sumarið 1938, hefur kveð- (Utenfor Island): I barndomen gret eg so mang ei tár for Skarphedin, Gunnar og Njál. Eg lengta og drpymde i mange ár: — á sja deg det vart mitt mál. — Du hildrande svana i skodde-eim, eg hdyrde so titt din song. Her fann váre feder sin fridomsheim, ver helsa for fyrste gong! IV. ■^ð’eins einu sinni hefur Hans Hylen komið til íslands og 'ai Þa maður á sjötugsaldri. Dvöl hans hér á landi mun ekki a verið löng. Eins og hann segir sjálfur í stuttum formála llr Ijóðaþýðingum sínum Millom jrender, tók hann þátt í , naranámskeiði, sem haldið var á vegum Norræna félagsins eraðsskólanum á Laugarvatni. En þó að dvöl hans hafi ekki °lðið lengri, virðist hún samt hafa verið mjög þýðingarmikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.