Eimreiðin - 01.01.1959, Qupperneq 77
EIMREIÐIN
61
lesin við hverja máltíð, og sálmar eru sungnir. Þau eru bæði
strangir bindindismenn, og að mig minnir, er lieldur engin
t°baksneyzla á heimili þeirra. Pin þau þurfa hvorki tóbak né
áfengi til að geta notið þeirrar liliðar mannlífsins, sem er
Þeirn mest virði: hinnar andlegu, siðmenntuðu og göfugu, þar
Seni háar hugsjónir og mannlegur kærleikur gefa lífinu varan-
legt gildi. Þau elska Guð og menningu sína, það traust-
asta x norskri bændamemringu; og meðal fulltrúa hennar er
^a auðveldast að finna hina heitustu íslands vini. Norskir
andsmálsmenn (nýnorskumenn), senr berjast óspart fyrir sín-
11111 Þjóðlega ættararfi, finna öðrum fremur til skyldleika Norð-
lllanira og íslendinga. Afstaða Hylens til íslands er jafneinlæg
°g heit og afstaða Mattlríasar Jochumssonar til Noregs. Þegar
Sera Matthías kom fyrst til Noregs, kvað hann:
Mér finnst ég sjái móður minnar móður,
ég málið þekki, svip og alla drætti;
hér ómar allt af helgum hörpuslætti,
ég hlusta til af djúpri undrun hljóður.
ið
Og Hylen, sem kom til íslands sumarið 1938, hefur kveð-
(Utenfor Island):
I barndomen gret eg so mang ei tár
for Skarphedin, Gunnar og Njál.
Eg lengta og drpymde i mange ár: —
á sja deg det vart mitt mál. —
Du hildrande svana i skodde-eim,
eg hdyrde so titt din song.
Her fann váre feder sin fridomsheim,
ver helsa for fyrste gong!
IV.
■^ð’eins einu sinni hefur Hans Hylen komið til íslands og
'ai Þa maður á sjötugsaldri. Dvöl hans hér á landi mun ekki
a verið löng. Eins og hann segir sjálfur í stuttum formála
llr Ijóðaþýðingum sínum Millom jrender, tók hann þátt í
, naranámskeiði, sem haldið var á vegum Norræna félagsins
eraðsskólanum á Laugarvatni. En þó að dvöl hans hafi ekki
°lðið lengri, virðist hún samt hafa verið mjög þýðingarmikil