Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 67
»»Hin gömlu kynni ^leymast ei“
eítir Ólaf Gunnarsson.
f*egar komið er með ferjunni frá Kaupmannahöfn til Málm-
eyjar að sumarlagi, blasir við augum komumanna fjöldi þjóð-
fána á hafnarbakkanum, þegar siglt er inn höfnina, meðal
Þessara fána er íslenzki fáninn. Ekki er því að leyna, að
mörgum landanum, sem langdvölum hefur dvalið erlendis,
niUni hitna um lijartaræturnar, þegar hann sér, að þjóðin hans
er ekki gleymd í þessari miklu hafnar- og viðskiptaborg,
hvort sem þessari hugulsemi veldur einhver örlítill hlýhugur
íslendinga eða von um, að gestir frá hinu kalda og fjar-
iæga landi muni ekki ganga alveg framhjá verzlunum borg-
arinnar.
Gangi ferðamaðurinn frá höfninni og yfir tvö torg í mið-
ænum og beygi síðan til vinstri, er lrann kominn að unaðs-
^ngru síki, þar sem reisuleg hús eru á aðra hönd, en limfög-
llr tre hinum megin götunnar fram með síkinu sjálfu. Þarna
ei friðarreitur náttúrunnar mitt í ys stórborgarinnar. Ekki
Part ferðamaðurinn langt að ganga, fyrr en hann kemur að
Itonagatan og sér, að vandað hús er á ltorni hennar og Södra
' ornenaden. Kveðji hann dyra í Altonagatan númer 7, mun
öllum líkindum gráhærður maður með hátt enni og höfð-
inglcgt yfirbragð koma til dyra, og rnæli gesturinn á íslenzka
tungu, þarf liann ekki að velta vöngum yfir því, með hvaða
|lugarfari húsráðandi bjóði honum að gera svo vel og ganga
1 bæinn. Þessi höfðinglegi maður myndi tala íslenzku, og
Msta spurning lians yrði sennilega: „Hvað er að frétta af
°ni?“ víq skulum nú bjóða lesendum að ganga í bæinn
llleð okkur og kynnast Viggo Zadig, sem með mestum ágæt-
Uln allra Svía hefur þýtt íslenzk ljóð á sænska tungu.
Við höfum ekki lengi litazt um í stofunum hans, þegar
1 ^ rekum augun í íslenzka muni, sem nú gerast ærið fágætir