Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 91
ELUREIÐIN 75 leitni að ráðast í langskólagöngu — og sérstaka þrautseigju, dugnað og nægjusemi til að leiða slíkt nám farsællega til lykta, hvað sem leið gáfurn af guði gefnum. Nú er öld snúið, og læt ég einn og sérhvern um saman- burðinn, en engin er nrér launung á því, að mest alls, sem unnizt hefur í rúmlega fjögurra áratuga baráttu, met ég þann 'uanndómsbrag og þá tilfinningu fyrir rétti sínum og nrann- gtldi, sem nú einkennir fjölmarga úr þessum stéttum. En §°tt er gömlunr að minnast og ungum að gera sér Ijóst, að tunskiptin í þessu sem öðru á þessum vettvangi, lrafa kostað Ijarða baráttu. Margir utan verkalýðsstéttarinnar lögðu þar lið, ýnrist með forystu eða fulltingi, en í hópi þeirra sjálfra v°ru margir einstaklingar, sem sýndu glöggan skilning, oft luibæra dirfsku og um fram allt afburða seiglu og tryggð í Þeirri baráttu, karlar og konur, sem vinnumissir og skortur fengu alls ekki bugað, sannir höfðingjar og höfðingskonur í kotungs-kjörmu og klæðum. Ég sé þau fyrir mér mörg and- litin, rist rúnum þreytu og kvalar, bogin bök og hnýttar i’endur, en sé jafnframt augu, sem í er stál staðfestu, þreks °S vilja og bjarmi vonar og trúar. ^att er, að ekki sé hægra að gæta fengins fjár en afla þess, °S tnundi það ekki nærri sanni, að ekki geti síður verið erfitt að gæta fenginna réttinda en afla þeirra? Islenzk alþýða hafði á liðnum nauðöldum átt við svo kröpp ]°r a& búa, slíkt réttleysi og slíka einangrun, að oft hef ég J'odrast, að hún skyldi ekki bugast, að hún skyldi ekki bein- >nls leggja árar í bát. En hún varð aldrei sneydd andlegri ntenningu, aldrei sönnum manndómi. Meðal hennar voru avafIt margir, karlar og konur, sem með lifði höfðingsháttur °R nianndómsandi íslenzkra fornbókmennta — og tileinkuðu Ser tfl halds og trausts spekimál ritningarinnar og slíkra flytj- eilcfa orðsins sem Hallgríms og Vídalíns og unnu við birtu 1 essara kyndla gull úr lífsreynslu sinni, sem reyndist þeim n*gur vegeyrir á þeirra jarðreisu og eftirkomendunum arf- eno, sem ís, eldur, ólög og okur fékk ekki grandað. Ég hef enoa hitt á minni vegferð, sem hafi verið sannmenntaðri en Sllrnt alþýðufólk, karla og þá ekki síður konur, sem strit og aroræði liafði hnýtt og beygt hið ytra og sorgir, áhyggjur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.