Eimreiðin - 01.01.1959, Síða 91
ELUREIÐIN
75
leitni að ráðast í langskólagöngu — og sérstaka þrautseigju,
dugnað og nægjusemi til að leiða slíkt nám farsællega til
lykta, hvað sem leið gáfurn af guði gefnum.
Nú er öld snúið, og læt ég einn og sérhvern um saman-
burðinn, en engin er nrér launung á því, að mest alls, sem
unnizt hefur í rúmlega fjögurra áratuga baráttu, met ég þann
'uanndómsbrag og þá tilfinningu fyrir rétti sínum og nrann-
gtldi, sem nú einkennir fjölmarga úr þessum stéttum. En
§°tt er gömlunr að minnast og ungum að gera sér Ijóst, að
tunskiptin í þessu sem öðru á þessum vettvangi, lrafa kostað
Ijarða baráttu. Margir utan verkalýðsstéttarinnar lögðu þar
lið, ýnrist með forystu eða fulltingi, en í hópi þeirra sjálfra
v°ru margir einstaklingar, sem sýndu glöggan skilning, oft
luibæra dirfsku og um fram allt afburða seiglu og tryggð í
Þeirri baráttu, karlar og konur, sem vinnumissir og skortur
fengu alls ekki bugað, sannir höfðingjar og höfðingskonur í
kotungs-kjörmu og klæðum. Ég sé þau fyrir mér mörg and-
litin, rist rúnum þreytu og kvalar, bogin bök og hnýttar
i’endur, en sé jafnframt augu, sem í er stál staðfestu, þreks
°S vilja og bjarmi vonar og trúar.
^att er, að ekki sé hægra að gæta fengins fjár en afla þess,
°S tnundi það ekki nærri sanni, að ekki geti síður verið
erfitt að gæta fenginna réttinda en afla þeirra?
Islenzk alþýða hafði á liðnum nauðöldum átt við svo kröpp
]°r a& búa, slíkt réttleysi og slíka einangrun, að oft hef ég
J'odrast, að hún skyldi ekki bugast, að hún skyldi ekki bein-
>nls leggja árar í bát. En hún varð aldrei sneydd andlegri
ntenningu, aldrei sönnum manndómi. Meðal hennar voru
avafIt margir, karlar og konur, sem með lifði höfðingsháttur
°R nianndómsandi íslenzkra fornbókmennta — og tileinkuðu
Ser tfl halds og trausts spekimál ritningarinnar og slíkra flytj-
eilcfa orðsins sem Hallgríms og Vídalíns og unnu við birtu
1 essara kyndla gull úr lífsreynslu sinni, sem reyndist þeim
n*gur vegeyrir á þeirra jarðreisu og eftirkomendunum arf-
eno, sem ís, eldur, ólög og okur fékk ekki grandað. Ég hef
enoa hitt á minni vegferð, sem hafi verið sannmenntaðri en
Sllrnt alþýðufólk, karla og þá ekki síður konur, sem strit og
aroræði liafði hnýtt og beygt hið ytra og sorgir, áhyggjur og