Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 25
EIMREIÐIN
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
/ nafni frjálshyggjunnar
þjóðnýtum útgerðina
Við vitum öll, að allsnægtuþjóðfélag ú íslandi er öðru frem-
ur reist d mjög cíbalasömum fiskveiðum, sem öll þjóðin nýtur
ú einn eða annan hútt góða af. Við hegrum líka nærri daglega
talað um þunn sérstaka vcinda, sem íslenzku efnahagslífi sé
búinn cif því að vera svo mjög komið upp ú einn cdvinnuvecg'
og hann í eðli sínu óstöðugan. Markmið þessarar greinar er að
benda ú einn þútt þessa vanda, sem sjaldan hegrist nefndur,
en grði þó að hafa í huga, ef sveigja ætti hagstjórn ú fslandi
i frjúlshgggjuhútt.1
Samkvæmt hinum hagfræðilega rctllrúnaði frjálshyggjunnar
á ríkisvaldið helzt aldrei að gera upp á milli atvinnugreina,
heldur láta markaðsöflin ráða vexti þeirra og viðgangi. Ef
einhver sérstakur atvinnurekstur gefur betri arð en gengur og
tíerist, á fjármagnið að streyma til hans og hann að vaxa. Þá
lilýtur á endanum að koma að þvi, að framleiðsluvörur lians
lækki í verði vegna mikils framboðs og arðsemi hans fari nið-
Ur í meðallag. Þær atvinnugreinar, sem lítinn arð gefa, verða
að sama skapi að dragast saman. Þannig á engin atvinnugrein
að geta vikið til lengdar frá miðlungsarðsemi þjóðarbúsins,
þeirri arðsemi, sem rétt nægir til að fá einhverja til að fjár-
festa í atvinnurekstri og eyða í hann hugviti sínu.2
269