Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 25

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 25
EIMREIÐIN HELGI SKÚLI KJARTANSSON / nafni frjálshyggjunnar þjóðnýtum útgerðina Við vitum öll, að allsnægtuþjóðfélag ú íslandi er öðru frem- ur reist d mjög cíbalasömum fiskveiðum, sem öll þjóðin nýtur ú einn eða annan hútt góða af. Við hegrum líka nærri daglega talað um þunn sérstaka vcinda, sem íslenzku efnahagslífi sé búinn cif því að vera svo mjög komið upp ú einn cdvinnuvecg' og hann í eðli sínu óstöðugan. Markmið þessarar greinar er að benda ú einn þútt þessa vanda, sem sjaldan hegrist nefndur, en grði þó að hafa í huga, ef sveigja ætti hagstjórn ú fslandi i frjúlshgggjuhútt.1 Samkvæmt hinum hagfræðilega rctllrúnaði frjálshyggjunnar á ríkisvaldið helzt aldrei að gera upp á milli atvinnugreina, heldur láta markaðsöflin ráða vexti þeirra og viðgangi. Ef einhver sérstakur atvinnurekstur gefur betri arð en gengur og tíerist, á fjármagnið að streyma til hans og hann að vaxa. Þá lilýtur á endanum að koma að þvi, að framleiðsluvörur lians lækki í verði vegna mikils framboðs og arðsemi hans fari nið- Ur í meðallag. Þær atvinnugreinar, sem lítinn arð gefa, verða að sama skapi að dragast saman. Þannig á engin atvinnugrein að geta vikið til lengdar frá miðlungsarðsemi þjóðarbúsins, þeirri arðsemi, sem rétt nægir til að fá einhverja til að fjár- festa í atvinnurekstri og eyða í hann hugviti sínu.2 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.