Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN og eldsneytiskaupum í Sovétríkjunum að meðtöldu jarð- gasi. Vesturlandabúum er það ljóst, að viðskipti við þessar þjóðir eru ekki aðeins eftirsóknarverð, heldur lífsnauðsynleg fyrir iðnmenninguna. Sovétmenn og aðrar þjóðir A.-Evrópu hafa þegar gert samning um lcaup á heilum verksmiðjum og hafa nokkrar þeirra verið reistar og teknar í notkun og má þar m. a. nefna tvær ítalskar bílaverksmiðjur i Póllandi og Sovétríkjunum, Pepsi-Cola-verk- smiðju í Sovétríkjunum og auk þess fjölda annarra verksmiðja, sem framleiða neyzluvarning. Sovétmenn lögðu mikla áherzlu á að sömu lána- og við- skiptakjör í Bandaríkjunum og „aðrar vinveittar þjóðir“ fá þar í landi. Bandaríska ríkisstjórnin var þvi samþykk, en ýms- ir leiðtogar þingsins með Henry Jackson öldungadeildarþing- mann í fararhroddi neituðu að staðfesta samninginn, nema því aðeins að stjórnvöld þar lieimiluðu sovéskum Gyðingum að flytjast til ísraels, þ. e. a. s. ef þeir óskuðu þess. Þessi krafa hefur staðið nokkuð lengi í sovézkum valdhöfum, en fyrir skönnnu féllust þeir á að heimila allt að 60 þús. Gyðingum að flytjast úr landi á ári en eru nú enn einu sinni að endurskoða af- stöðu sína. Þetta er mikil fórn af hálfu stjórnvalda í Moskvu, enda sýnir hún glögglega, hve mikið þau vilja láta af hendi rakna til þess að fá áðurnefnd lána- og viðskiptakjör í Banda- ríkjunum og á Vesturlöndum yfirleitt. Ýmsir liafa gagnrýnt þessa vöruskiptaverzlun og spyrja, livers vegna Bandaríkja- menn hafi aðeins keypt Gyðingum frelsi, en ekki öðrum óánægð- um þjóðarbrolum eða einstaklingum, sem vilja yfirgefa Sovét- ríkin. Það er óhætt að fullyrða, að almenningur á Vesturlöndum (og eflaust í A.-Evrópu) hefur vænt mikils af „detente“ við- ræðum stórveldanna. En nú hafa heyrzt raddir, sem telja, að of hratt hafi verið farið í sakirnar og nauðsynlegt sé að staldra við og kanna málin ofan í kjölinn. Þegar litið er yfir farinn veg, finnst mörgum að Sovétmenn Iiafi fengið miklu meira út úr þessum viðskiptum en Vesturlandabúar. Sovétmenn liafa fest kaup á fjölda verksmiðja, og þeir hafa keypl mikið af framleiðsluleyfum og tækniþekkingu, sem flýtir iðnþróun þeirra og leyfir þeim jafnframt að nota áfram óskerta krafta sína til vopna- og hergagnaframleiðslu. Sovétmenn hafa einnig getað gefið Aröbum gífurlegt vopnamagn, bæði fyrir og eftir októberslríðið 1973, án þess að þurfa að draga úr hervæð- ingu heima fyrir. Þá hafa þeir óhindrað getað eflt lierafla sinn og vopnabúnað á landamærum Kína og Sovétríkjanna, og þann- 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.