Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Page 73

Eimreiðin - 01.09.1974, Page 73
EIMREIÐIN skaparbúning og sjá fjölskyldu sinni farborða, en leitt hjá sér skipti við yfirvöld. En slíkt er ekki auðvelt að gera í Ráð- stjórnarríkjunuin. Stjórnarherrarnir líta annaðhvort á þegna sína sem þræla eða fjandmenn og lierða enn á, ef um rithöf- unda er að ræða. Ég skora á alla þá, sem pennann munda, að beita Iionum til varnar Vladimiri Maramzin. Bókmenntir, hvort sem þær eru rússneskar, enskar, franskar, þýzkar eða aðrar, eru sameigin- legur andlegur auður allra manna. Þar má enginn taka sér al- ræðisvald. Ég beini máli mínu ekki eingöngu til þeirra, sem við ritstörf fást, ég ákalla einnig lesendur: — því að fangelsun rithöfundar er sem brenna bókar. (Lausleg þýðing: H.H.G.).

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.