Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN alla innan og utan Háskóla Islands, sem vilja veg hans sem mestan. En þeir eru ekki í hópi vinstri stúdenta, sem mark- visst stefna að því að einangra nemendur skólans frá þjóð sinni. OFSOKNIR Allt frá þvi, að það spurðist fyrir um það bil einu ári, að nokkrir menn hefðu tekið sig saman að söfnun undirskrifta undir kjörorðinu Varið land, hafa þessir sömu menn verið of- sóttir af Þjóðviljanum. Auðvitað mátti ganga út frá þvi sem vísu, að þetta blað mundi heita öllu afli sínu gegn undir- skriftasöfnuninni. Hitt hefur vakið meiri furðu, hvaða bar- áttuaðferðum hefur verið beitt. Þegar blaðinu var það ljóst, að með málefnalegum rökum gat það alls ekki megnað að draga úr áhuga á undirskriftasöfnuninni, tók það upp þá að- ferð að rægja þá einstaklinga, sem fyrir Iienni stóðu. I því efni, sem máli skipti, að koma í veg fyrir öflugar undirtektir fyrir söfnun undirskriftanna, mistókst blaðinu svo herfilega, að það er einsdæmi í 11 alda sögu landsins. 55.522 kjósendur rituðu undir áskorunarskjalið. Að lokinni söfnun undirskriftanna notfærðu flestir for- göngumanna hennar sér þann rétt sinn að beina því til dóm- stólanna, hvort Þjóðviljinn og aðstandendur hans hefðu með skrifum sinum verið innan marka þeirra, sem sett eru í is- lenzkum lögum um meiðyrði. Þegar það var komið í hendur hlutlausra aðila, dómstólanna, að skera úr um þetta, færðust skrif Þjóðviljans inn á nýjar brautir. Nú jióttist hlaðið vera málsvari ritfrelsis og skoðanafrelsis. Lögmætar aðgerðir gegn því væru skoðanakúgun. Ritstjórar Þjóðviljans telja greinilega fokið í flest skjól eftir að þeim var stefnt fyrir meiðyrði um forgöngumenn Varins lands. Þeir vilja þó falla undir fölsku flaggi og sveipa sig því hulu ritfrelsis og skoðanafrelsis. Kemur það mörgum spánskt fyrir sjónir, einkum þeim, sem þekkja bezt sögu blaðs þeirra. Ofstækið i garð forgöngumanna Varins lands heldur þó áfram í málflutningi ritstjóra Þjóðviljans. Þegar þeir hafa ekki lengur málefni að skálkaskjóli til ofsóknanna, hika þeir ekki við að sverta andstæðinga sína, jafnvel vegna atvinnu þeirra. Ritstjórarnir hika ekki heldur við að flytja róginn úr landi, gefist þeim tækifæri til þess. Einn ritstjóri Þjóðviljans flutti ræðu á fullveldissamkomu 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.