Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 78
EIMREIÐIN námsmannafélags íslendinga í Kaupmannahöfn 1. desember sl. Hún birtist síðan í Þjóðviljanum. Ræðan er öll afsöluin fyrir því, að svo vel tókst til um undirskriftasöfnun Varins lands og fjallar síðan um ritskoðun. Þar afsakar ritstjórinn ski'if sín um foi’göngumenn Varins lands með þessum fleygu orðum: „ . . . alþýðan vill nú orðið fá að segja sínar skoðanir og sitt álit umbúða- og refjalaust“. Ræðu sinni i Kaupmannahöfn lauk þessi ritstjóri með þess- um orðum: „En að lokum er hér ein frélt um stjörnukíki. Frá því var skýrt í einu dagblaðanna nýlega að nú væri unnið að því að koma fyrir á Seltjax-nai’nesi stærsta stjörnukíki sem til þessa hefur verið aðgengilegur á Islandi. Dagblaðið hafði það eftir vísindamanninum sem sér um kíkinn mikla að vísindamenn og áhugamenn um stjörnuskoðun gætu skoðað í kíkinn. Vís- indamaðui’inn var einmitt einn þeirra sem beittu sér fyrir undii-skriftasöfnun um hersetu á Islandi. Kannski býður hann hinum „aðstandendunum“ 13 að skoða í kíkinn. Kannski fá þeir að kíkja út i heiminn. Vonandi sjá þeir sem alli-a allra bezt. Vonandi sjá þeir vetrai’brautirnar, sólkerfin og fjósakon- ui’nar. Svo geta þeir félagar boi’ið saman bækur sínai’, litið harla ánægðir liver á annan og sagt: Þetta er harla gott. Við höfum unnið afrek, sem er einstakt í heiminum, þvi hvergi nokkurs staðar annars staðar í hinum óendanlega heimi okk- ar hafa herskarar bundið annan eins krans og gert var á ís- landi á 11 hundruð ára afmæli Islandsbyggðar með 55.000 undirskriftum.“ Óvildin er djúpstæð hjá ritstjóranum. Hann þolir alls ekki, að minnzt sé á andstæðinga sína, ekki einu sinni í sambandi við störf þeirra. Andúð Þjóðviljans í þessum dúr hefur fram til þessa einkum lcomið fram gagnvart þeim listamönnum, sem blaðið telur ekki skoðanabræður sína. Afstaða blaðsins gagnvart forgöngumönnum Varins lands er skóladæmi um það, hvernig menn eru lagðir í einelti vegna skoðana sinna. Nái kúgunaraðgerðir Þjóðviljans fram að ganga, er Ijóst, að ritfi'elsi og skoðanafi’elsi hefur verið fótum troðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.