Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 7

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 7
Æ G I R 181 uði. Um háveturinn eða í desember og jan- úar, voru tiltölulega fáir þessara báta gerðir út, eða aðeins 98 í desember og 100 í janúar, enda hófst vertið venju fremur seint að þessu sinni. Auk þess var nú engin vetrar- sildveiði stunduð eins og verið hafði á ár- unum 1947 og 1948. Yfirleitt má segja, að utgerð þessara báta hafi, að undanteknum þessum tveimur mánuðum, verið meiri og jafnari en á undanförnum árum. Um fjölda skipverja í þessum flolcki báta er það að segja, að lengst af var hann nokk- uð jafn, eða um 10 menn til jafnaðar á hvern bát, það er að segja á þeim tíma, sem aðalvetrarvertíð stóð yfir og einnig um sumarið, þegar aðalsíldveiði stóð yfir. Á öðrum tíinum, það er að segja á milli þess- ara tveggja vertíða um vorið og eins eftir síldarvertíðina, var tala manna jafnaðar- jega nokkru lægri, sem stafar af því, að hin- lr smærri bátar í þessum flokki stunduðu þá flestir dragnótaveiðar og einnig allmarg- ir hinna stærri stunduðu reknetjaveiðar, þar sem þörf er færri manna til þeirrar utgerðar en á linuveiðum eða síldveiðum uieð herpinót. Mótorbátar undir 12 rúml. voru svipaðir að tölu og árið áður, enda orðnir æðifáir í þeim flokki og fer yfirleitt fækkandi. Eru þeir mest gerðir út á vorin og sumrin og Urðu flestir að þessu sinni í júnímánuði, f j uð tölu, á móti 43, er þeir urðu flestir í julí 1948. Eru þessir bátar helzt gerðir út hl línuveiða á sumrum og einnig allmikið til dragnótaveiða. Á vetrarvertíðinni var tala skipverja Jafnaðarlega milli 6 og 7 á hverjum bát, en l)egar kom fram á sumarið og tekið var að stunda dragnótaveiðar, lækkaði meðaltala skipverjanna allinikið og varð 4—5. Eins og áður getur varð meiri þátttaka °pinna báta í útgerðinni að þessu sinni en aiið áður og raunar meiri en verið hefur um albnörg undanfarin ár. Aðalútgerðar- 11111 þeirra var eins og jafnan áður á vorin °g sumrin og nokkuð fram á haustið, en estir urðu þeir í júnímánuði, 265 að tölu, U lllótl 178 í maímánuði 1948. Voru þeir langflestir gerðir út til línuveiða, en fáeinir þó til dragnótaveiða um sumarið. Tala skipverja á þessum bátum var svip- uð að meðaltali allt árið eða að jafnaði 2—3 á hvern bát. Útgerð árabáta var eins og undanfarið ekki teljandi, en þó er talið, að í maí, júní, ágúst og september hafi verið gerðir út 2—4 slíkir bátar. Tæplega er þó hægt að tala um reglulega útgerð í þessum bátaflokki lengur. Botnvörpuveiðar í salt hafa lítið sem ekki verið stundaðar undanfarin ár af togurun- um, og var svo enn á þessu ári, en hins vegar stundaði eitt mótorskip saltfiskveiðar um vorið fyrir Norðurlandi. (Sbr. töflu II). Aftur á móti var botnvörpuveiði í ís stunduð nú af fleiri skipum en noltkru sinni fyrr. í fyrsta lagi stunduðu togar- arnir nær eingöngu þessa veiði, en aðeins fáir af hinum gömlu togurum fóru á síld- veiðar um sumarið. í öðru lagi var mikill fjöldi togbáta, sem stundaði botnvörpuveiði í ís, einkum framan af árinu og fram að síldveiðum. Mun tala togbáta aldrei hafa verið eins há og á þessu ári. í maímánuði var tala þeirra skipa, sem stunduðu botn- vörpuveiði í ís, hæst, 137 að tölu, en þar af voru 93 togbátar eða 20 fleiri en á fyrra ári, þegar talan var hæst. Um sumarið, þegar síldveiðarnar stóðu sem hæst, fækkaði tog- bátunum mjög, og í ágústmánuði voru að- eins 12 bátar, sem stunduðu þær veiðar, og voru þó venju fremur margir, sem ekki fóru til síldveiða að þessu sinni, en héldu hins vegar áfram öðrum veiðum, aðallega tog- veiðum. Eins og að venju lætur þá voru til- tölulega fáir bátar, sem stunduðu togveiðar eftir að kom fram á haustið, þannig voru aðeins 19 í nóvember og 10 í desember. Hin aukna þátttaka í fiskveiðunum kom einnig fram í því, að fleiri skip stunduðu nú þorskveiðar með lóð og netjuin en áður, bæði á vetrarvertíðinni, einkum seinni bluta liennar, er hinna smærri báta fór að gæta, og einnig um sumarið og haustið. Flestir urðu bátarnir í aprílmánuði, 413 að tölu, en böfðu árið áður orðið flestir í maí, 398. En einkum er það athyglisvert, að þátttak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.